Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 133
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS132
Heimildir
Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson. 1994. „Fornleifaskráning í Eyjafirði I:
Fornleifar í Eyjafjarðarsveit norðan Hrafnagils og Þverár.“ Minjasafnið á Akureyri.
Agnes Stefánsdóttir, Rúna K. Tetzscner, Guðmundur Ólafsson, Ágúst Ólafur
Georgsson, Kristinn Magnússon og Bjarni F. Einarsson. 2006. „Skráning
fornleifa í Mosfellsbæ.“ Skýrslur Þjóðminjasafns Íslands 2006/2. Þjóðminjasafn
Íslands, Reykjavík.
Ágúst Ólafur Georgsson, Árni Björnsson, Frosti F. Jóhannsson og Hallgerður
Gísladóttir. 1982. „Framtíðarskipan þjóðfræða. Tillögur starfshóps II um
breytingar á núgildandi þjóðminjalögum o.f l.“ Fjölrit. Félag íslenskra safnmanna,
Reykjavík.
Ágúst Ólafur Georgsson, Guðmundur Ólafsson, Gunnlaugur Haraldsson og
Mjöll Snæsdóttir. 1982. „Verndun og rannsóknir fornleifa.“ Tillögur starfshóps
III um breytingar á núgildandi þjóðminjalögum o.f l. Fjölrit. Félag íslenskra
safnmanna, Reykjavík.
Ágúst Ólafur Georgsson, Gunnlaugur Haraldsson, Halldór J. Jónsson og Inga
Lára Baldvinsdóttir. 1982. „Framtíðarskipan myndverndar.“ Tillögur starfshóps
IV um breytingar á núgildandi þjóðminjalögum o.f l. Fjölrit. Félag íslenskra
safnmanna, Reykjavík.
Árni Björnsson, Frosti F. Jóhannsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson, Mjöll
Snæsdóttir og Sólveig Georgsdóttir. 1982. „Menntun safnmanna og
þjóðfræðinám í íslensku skólakerfi.“ Tillögur starfshóps V um breytingar á núgildandi
þjóðminjalögum o.f l. Fjölrit. Félag íslenskra safnmanna, Reykjavík.
Birna Lárusdóttir. 2011. Mannvist. Sýnisbók íslenskra fornleifa. Bókaútgáfan Opna,
Reykjavík.
Fornleifaskrá. Skrá um friðlýstar fornleifar. Ágúst Ó. Georgsson tók saman 1990.
Fornleifanefnd, Þjóðminjasafn Íslands.
Frosti F. Jóhannsson, Guðmundur Ólafsson og Gunnlaugur Haraldsson. 1982.
„Stjórn og skipulag minjaverndar.“ Tillögur starfshóps I um breytingar á
núgildandi þjóðminjalögum o.f l. Akranes: Fjölrit. Félag Íslenskra safnmanna,
Reykjavík.
Guðmundur Ólafsson. 1983. „Fornleifaskráning.“ Skipulagsmál höfuðborgar-
svæðisins, 1. tbl. 4. árg., bls. 11-14. Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins.
Guðmundur Ólafsson. 1986. „Fornleifaskráning í Reykjavík.“ Erindi. Flutt
á ráðstefnu Félagsins Ingólfs um varðveislu skjala, ljósmynda og fornleifa.
Haldin í Reykjavík 13. apríl 1985. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess 3,
bls. 211-218.