Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 66
65UM JARÐHÝSI, DYNGJUR OG BAÐSTOFUR
Heimildir
Arnheiður Sigurðardóttir. 1966. Híbýlahættir á miðöldum. Bókaútgáfa
Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, Reykjavík.
Ála f lekks saga. 1951. Riddarasögur V. Bjarni Vilhjálmsson bjó til prentunar, bls.
123-160. Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík.
Ármann Guðmundsson. 2007. Jarðhús á Íslandi. Kynjafornleifafræðileg nálgun.
Ritgerð til BA-prófs í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík.
Ásgeir Blöndal Magnússson. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans,
Reykjavík.
Batt, Catherine M., Magdalena M.E. Schmid og Orri Vésteinsson. 2015.
„Constructing Chronologies in Viking Age Iceland: Increasing dating resolution
using Bayesian approaches.“ Journal of Archaeological Science 62, bls. 161-174.
Bjarnar saga Hítdælakappa. 1938. Íslenzk fornrit III, bls. 109-211. Sigurður Nordal
og Guðni Jónsson gáfu út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson. 1992. „Granastadir-grophuset och andra isländska
grophus i ett nordiskt sammanhang. Deras funktion och betydelse i
kolonisationsförloppet i Island.“ Viking LV, bls. 95-119.
Bjarni F. Einarsson. 1995. The Settlement of Iceland; a critical approach. Granastaðir
and the ecological heritage. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson. 2015. Landnám og landnámsfólk. Saga af bæ og blóti. Skrudda,
Reykjavík.
Brennu-Njáls saga. 1954. Íslenzk fornrit XII, bls. 1-464. Einar Ól. Sveinsson gaf
út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Egils saga Skalla-Grímssonar. 1933. Íslenzk fornrit II, bls. 1-300. Sigurður Nordal
gaf út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2004. „Excavation in Klaufanes, Northern Iceland.“
Archaeologia Islandica III, bls. 101-111.
Eyrbyggja saga. 1935. Íslenzk fornrit IV, bls. 1-184. Einar Ól. Sveinsson gaf út.
Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Friðþjófs saga ins frækna. 1954. Fornaldar sögur Norðurlanda III. Guðni Jónsson
bjó til prentunar, bls. 75-104. Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík.
Gísla saga Súrssonar. 1943. Íslenzk fornrit VI, bls. 1-118. Björn K. Þórólfsson gaf
út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Gísli Gestsson. 1976. „Fjórar baðstofur.“ Minjar og menntir. Afmælisrit helgað
Kristjáni Eldjárn 6. desember 1976. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík,
bls. 190-207.
Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. 1992. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson,
Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Mál og menning, Reykjavík.