Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 182

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 182
181RITDÓMUR: REYKHOLT. THE CHURCH EXCAVATIONS rannsóknarinnar lýtur að því hvenær kirkja var fyrst reist í Reykholti. Óbein yngri ritheimild, Bandamannasaga, getur um prest á staðnum um miðja 11. öld en elstu samtímaheimildir um Reykholtskirkju finnast í máldögum frá miðri 12. öld. Hafi niðurgrafna 11. aldar mannvirkið staðið sjálfstætt og ekki verið í gólfi stærra húss, er fátt sem styður túlkun þess sem kirkju, í það minnsta hefðbundinnar gerðar. Rannsakendur túlka mannvirkið sem mögulegar leifar stærri timburkirkju, sem kunni að mestu að hafa horfið við endurbyggingar. Niðurgröfturinn hafi þá þjónað sams konar tilgangi og í næstu tveimur byggingastigum þ.e. líklega sem kjallari undir timburgólfi. Til stuðnings þessari túlkun nefna höfundar þá staðreynd að yngri kirkjur Reykholtsstaðar voru byggðar á sama stað allt fram á síðari hluta 19. aldar. Það er vissulega rétt að kirkjur stóðu oft á sama stað um aldir en ekki var þó óalgengt að elstu kirkjur væru reistar á grunni eldri hvunndagslegri mannvirkja eins og smiðjum, útihúsum og jafnvel íveruhúsum. Má þar nefna kirkjurnar á Stöng í Þjórsárdal, á Stóru-Seylu og í Keldudal í Skagafirði. Við jarðsjármælingar kom fram ferkantaður kirkjugarðsveggur sem umlukti elstu byggingaskeiðin. Garðurinn má teljast frekari vísbending um tilgang og notkun bygginganna þó svo að ekki væri hægt að tímasetja hann nákvæmlega. Erfitt kann að reynast að sanna með óyggjandi hætti hvenær kirkja var fyrst reist í Reykholti nema með frekari uppgreftri á kirkjugarðinum sjálfum. Hann er enn í notkun og liggur því ekki vel við rannsóknum. Ekki er þó nein sérstök ástæða til að draga í efa þá túlkun höfundar að kirkja hafi verið komin snemma í Reykholti og má því til stuðnings nefna rannsóknir á skagfirskum miðaldakirkjum sem sýnt hafa að á jörðum þar sem kirkjur stóðu á síðari öldum, voru þegar komnar kirkjur og kirkjugarðar snemma á 11. öld. Aftan meginmáls eru skýrslur ýmissa sérfræðinga sem ítarefni, en almennari umfjöllun um viðfangsefni þeirra er að finna í meginmáli. Timothy J. Horsley skrifar um jarðsjármælingar á kirkjugarðinum, Thilo Rehren um greiningar á bjöllum og deiglum, Angela Curry og Thilo Rehren um greiningar á gleri úr kirkjugluggum, Ian A. Simpson og Karen B. Milek skrifa um greiningu á jarðvegi og gólfi kirkjunnar frá 12. öld og Kevin P. Smith ritar um notkun og vinnslu jaspis og annarra steintegunda. Allar skýrslurnar eru ríkar af myndefni, töf lum og teikningum. Bókin er í raun ígildi ítarlegrar rannsóknarskýrslu þar sem lagt er fram mikið magn upplýsinga og ítarefnis í áferðarfallegu formi. Hún er prýdd fjölda góðra mynda, teikninga og taf lna sem gagnast jafnt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.