Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 162

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 162
161HEIMAGRAFREITIR Á ÍSLANDI frá söfnuðum innan og utan þjóðkirkjunnar í stjórn kirkjugarða.47 Áður en hún var borin undir atkvæðagreiðslu fékk þáverandi biskup, hr. Sigurgeir Sigurðsson, tillöguna til umsagnar og var hann jafnframt inntur eftir því hvort það væri eitthvað annað í lögunum sem þarfnaðist breytinga. Hann gerði athugasemdir við tillöguna en fór jafnframt fram á það að lögunum um heimagrafreiti yrði breytt,48 og lagði hann í framhaldi af því fram breytingartillögu um að eingöngu þeir sem sátu á ættaróðulum eins og þau voru skilgreind samkvæmt lögum nr. 116 frá 194349 gætu sótt um leyfi fyrir heimagrafreit. Þeir sem áttu langan veg að fara til sóknarkirkjugarðs áttu einnig að geta sótt um heimagrafreiti. Þá fór hann líka fram á það að leyfisgjaldið yrði hækkað úr 150 krónum upp í 500 krónur.50 Í greinargerð sem hann lét fylgja breytingartillögunni kemur fram að heimagrafreitir séu orðnir 103 og að þeir séu sums staðar orðnir tíska þar sem þeir eru mun algengari í sumum sóknum en öðrum og við þessari þróun verði að sporna.51 Breytingartillagan virðist ekki hafa verið rædd því ekki er hægt að finna nein gögn um að þessi tillaga hafi komið til umfjöllunar, hvað þá að hún hafi verið samþykkt. Árið 1955 kemur aftur inn á borð Alþingis breytingartillaga á kirkju- garða lögunum og snýr hún að því að gefa sóknunum færi á að koma innheimtu kirkju garðs gjaldanna yfir á ríkið.52 Þetta frumvarp varð ekki að lögum53 en hefur þó sennilega orðið til þess að sama ár skipaði kirkjumálaráðherra nefnd til að endurskoða kirkjugarðalögin frá 1932. Nefndina skipuðu þeir Ásmundur Guðmundsson biskup, Gústaf A. Jónasson ráðuneytis stjóri og sr. Sveinn Víkingur biskupsritari.54 Skiluðu þeir nýju frumvarpi að kirkjugarðs lögum sem lagt var fyrir Alþingi 15. apríl 1958.55 Í þessu frumvarpi leggja þeir til allnokkrar breytingar á lögunum frá 1932 en varðandi heima grafreitina voru þær mikið til samhljóða breytingartillögu þeirri sem komið hafði frá Sigurgeiri Sigurðssyni biskupi árið 1949. Aðalástæðan sem nefndin tilgreindi fyrir hertum reglum um leyfisveitingar var sú að þar sem fjöldi heimagrafreita væri mikill yrði það til þess að draga 47 Stjórnartíðindi 1949, A-deild, bls. 9. 48 Alþingistíðindi 1948, B-deild, dálkur 1476. 49 Alþingistíðindi 1948, A-deild, bls. 687. Samkvæmt lögum nr. 116/1943 mátti hver sem er breyta jörð sinni í ættaróðal að því tilskildu að jörðin væri hvorki stærri né minni en svo að hún gæti framfleytt einni fjölskyldu og að börn umsækjanda, eldri en 16 ára, samþykktu umsóknina. 50 Alþingistíðindi 1948, A-deild, bls. 687. 51 Alþingistíðindi 1948, A-deild, bls. 687. 52 Alþingistíðindi 1955, A-deild, bls. 1367-1368. 53 Alþingistíðindi 1955, C-deild, dálkur 712-714. 54 Alþingistíðindi 1957, C-deild, dálkur 321. 55 Alþingistíðindi 1957, C-deild, dálkur 321.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.