Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 147
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS146 mannvistaleifar í heimatúnum þá eru þau heildstæðasta heimildin sem er tiltæk um minjar í heimatúnum og geyma ómetanlegan fróðleik um staðsetningu og fjölda útihúsa á þeim tíma sem þau eru gerð. Rannsókn á aðdraganda, lagaumhverfi og framkvæmd mælinganna sýnir að allt kapp var lagt á að mælingarnar og túnakortin væru sambærileg og kerfisbundin. Mælingaaðferðin var líklegast víðast eða mögulega alls staðar sú sama, bakgrunnur mælingamanna var áþekkur og leitast var við að gefa nokkuð ítarlegar leiðbeiningar um það hvernig skyldi mæla og hvað. Samanlagt má segja að gott samræmi sé á milli kortanna í grunnatriðum. Þegar skyggnst er dýpra kemur hins vegar í ljós að munur er á gæðum og nákvæmni túnakortanna. Yfirferð yfir mælingabækur sem geyma frummælingar fyrir túnakortin leiddi í ljós að mismargar mælingar liggja að baki hverju korti. Bæði voru mismargar grunnlínur lagðar út og mismargar mælingar gerðar út frá þeim að því sem mæla skyldi og sömuleiðis er misræmi í því hvað var mælt og hvaða aukaupplýsingar voru skráðar. Ýmislegt bendir því til að sjálfir uppdrættirnir séu misjafnir að gæðum eftir svæðum eða mælingamönnum eða jafnvel eftir landslagi. Gagnlegt væri að gera ítarlegri samanburðarrannsókn til að leggja mat á nákvæmni túnakorta eftir svæðum ef nota á þau áfram í fornleifaskráningu á svipaðan hátt og til þessa. Líklegt er að svo verði enda eru túnakortin veigamesta heimild um menningarlandslag og minjar í túnum á Íslandi fyrir vélaöld og sömuleiðis um stærð og ástand túna, en slíkar upplýsingar eru gríðarlega mikilvægar fyrir rannsóknir á búskap og efnahag í gamla bændasamfélaginu. Gildi túnakortanna fyrir samtíð og framtíð er m.a. fólgið í því að þau sýna í stórum mælikvarða nærumhverfi langf lestra bæja á Íslandi rétt áður en holskef la tækniframfara reið yfir, holskef la sem átti eftir að gerbreyta ásýnd og skipulagi íslenskra sveitabæja. Túnakortin eru því einstæð heimild um horfinn heim. Þakkir Greinarhöfundur vill koma á framfæri þakklæti til Oscars Aldred sem vann með höfundi að mótun og afmörkun rannsóknarinnar á upphafsstigum verksins. Birna Lárusdóttir og Orri Vésteinsson lásu bæði yfir textann og fá þau bæði þakkir fyrir margar góðar ábendingar. Starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands ses. voru afar hjálplegir meðan á rannsókn stóð en nokkuð mæddi á þeim við samantekt um reynslu af notkun túnakorta. Eru þeim færðar þakkir fyrir sína aðstoð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.