Vinnan


Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 24

Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 24
g) Að skipuleggja fræðslu fyrir meðlimi verkalýðsfé- laganna um alþjóðlega samvinnu og vekja ábyrgð- artilfinningu einstaklinganna fyrir hlutverki verka- lýðshreyfingarinnar. Til þess að ná þessu marki leggur Alþjóðasambandið eftirfarandi meginatriði til grundvallar starfi sínu: 1. Fullkomið lýðræði innan verkalýðsfélaganna og nána samvinnu þeirra, 2. stöðug tengsl við sambandsfélögin og bróðurlegan stuðning við þau í starfi þeirra, 3. skipulagða dreifingu upplýsinga um reynslu verka- lýðshreyfingarinnar í þeim tilgangi að styrkja sam- starfið, 4. samræmingu baráttu þeirrar, sem verkalýðsfélögin heyja til að tryggja sem bezt framgang alþjóðlegra stefnumiða og ákvarðana verkalýðshreyfingarinnar, 5. verndun réttinda verkamanna er flytjast milli landa, 6. hagnýtingu hvers tækifæris til að kynna Alþjóða- sambandið, takmark þess og tilganga og ákvarðanir þess í einstökum atriðum. Æðsta stofnun sambandsins er þingið, sem kemur saman annaðhvert ár. Hvert landssamband í samband- inu, hvað smátt sem er, upp að 250 þús. meðlimum, má senda einn fulltrúa á þingið og einn fyrir hver 250 þús. upp að 5 milljónum. Sambönd með yfir 5 millj. mezlima 1 fulltrúa fyrir hver 500 þús. Sambönd með yfir 10 millj. meðlima upp að 15 millj. 1 fulltrúa fyrir hverja 1 milljón meðlima. Sambönd með meira en 15 milljón meðlima hafa 1 fulltrúa fyrir hverjar 2 millj. meðlima. Atkvæðagreiðslur á þinginu fara að jafnaði fram með handauppréttingu, en 2 landssambönd eða fleiri geta krafist skriflegs nafnakalls og fer það þá fram á þann hátt að 1 atkvæði er fyrir hver 50 þús. upp að 5 millj. samtök með meira en 5 millj. að 10 millj. hafa auk þess 1 atkvæði fyrir hver 100 þús., og síðan smálækkandi atkvæðisréttur, þannig að samtök með yfir 15 millj. hafa 1 atkv. fyrir hver 400 þús. A þennan hátt er réttur smáu sambandanna tryggður gagnvart hinum stóru. Þingið kýs miðstjórn Alþjóðasambandsins á þann hátt, að hvert landssamband rseð 1 millj. meðlima eða færri tilnefnir 1 fulltrúa og annan til vara, frá 1 millj. upp að 4 millj. 2 fulltrúa og 2 til vara, frá 4 millj. upp að 10 millj. 3 fulltrúa og 3 til vara, frá 10 millj. upp að 15 millj. 4 fulltrúa og 3 til vara og 5 fulltrúa og 3 248 Þingið að störfum VINNAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.