Vinnan


Vinnan - 01.12.1945, Síða 56

Vinnan - 01.12.1945, Síða 56
VINNAN ÚTGEFANDI ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Isfeld Blaðið kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangs kr. 24.00. Einstök hefti í lausasölu kr. 2,50 og tvöföld kr. 5,00. Gjalddagi blaðsins er 1. júní. Afgreiðsla er í skrifstofu Alþýðusambands Islands í Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Sími 3980. Utanáskrift: VINNAN, Pósthólf 694, Reykjavík. PBENTSMIÐJAN HOLAR H'F ORÐSENDING til útsölumanna Þeir útsölumenn Vinnunnar, sem ekki hafa enn gert skil fyrir s.l. ár, eru hér með vinsam- lega beðnir að gera það sem allra fyrst, og endursenda afgr. ritsins jafnframt þcer blaða- leifar, sem kunna að vera fyrir hendi. Kaupum hrein og ógölluð eintök af 1. tbl. Vinnunnar, I. árg. (1943) AFGREIÐSLA VINNUNNAR Mánaðarkaup skipverja á botnvörpu- skipum á ís- og saltfiskveiðum í desember 1945 Hásetar (359.60) .............................. kr. 1021.26 Bátsmaður (497.25) ............................... — 1412.19 1. netamaður, 2. stýrimaður (472.75) ............ — 1342.61 Aðrir netamenn (407.65) .......................... — 1157.73 Matsveinn (465.00) ............................... — 1320.60 Aðstoðarmatsveinn (193.73) ....................... — 550.19 Kyndari, æfður (359.60) .......................... — 1021.26 Kyndari, óæfður (310.00) ......................... — 880.40 Mjölvinnslumaður (359.60) ....................... —- 1021.26 Lifrarfat (139.50) ............................ -— 139.50 Fæðispeningar (3.75) ............................. — 10.65 Kolal. á vöku (6.00) ............................. — 17.04 Allar kauptölur eru miðaðar við samninga þá eða tilkynning- ar, sem sambandsskrifstofunni hafa borizt. Tilkynnið allar kaup- breytingar jafnóoum. / : n Námskeið Alþýðusamband Islands, Fulltrúaráð verkalýSs- félaganna í Reykjavík. og VerkamannafélagiS Dagsbrún efna til námskeiSs fyrir meSlimi verka- lýSsfélaganna og hefst námskeiS þetta í Reykjavík um næstu áramót. Gert er ráS fyrir, aS námskeiS þetta standi tvo til þrjá mánuSi og aS kennt verSi tvö kvöld í viku. Námsgreinar verSa: 1. HagfræSi. 2. FélagsfræSi og félagsmálalöggjöf. 3. Skipulag og starfshættir verkalýSsfélaga. Þeir meSlimir verkalýSsfélaganna, sem vilja taka þátt í þessu námskeiSi, eru beSnir aS gefa sig fram sem allra fyrst. Allar frekari upplýsingar veita skrifstofur: Alþýðusambands Islands, Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Verkamannafélagsins Dagsbrún. \_______________:_____________________________' ORÐSENDING TIL KAUPENDA í REYKJAVÍK Vegna erfiðleika á innheimlu, einkum þó í út- hverfum Reykjavíkur, vœri afgreiðslu Vinnunn- ar mikið hagræði að því að sem allra flestir kaupendur ritsins kœmu sjálfir í skrifstofu Al- þýðusambandsins, Hverfisg. 8—10, efstu hœð, og greiddu áskriftargjald sitt. Skrifstofan er op- in daglega kl. 9—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. Útbreiðið VINNUNA 280 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.