Vinnan


Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 56

Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 56
VINNAN ÚTGEFANDI ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Isfeld Blaðið kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangs kr. 24.00. Einstök hefti í lausasölu kr. 2,50 og tvöföld kr. 5,00. Gjalddagi blaðsins er 1. júní. Afgreiðsla er í skrifstofu Alþýðusambands Islands í Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Sími 3980. Utanáskrift: VINNAN, Pósthólf 694, Reykjavík. PBENTSMIÐJAN HOLAR H'F ORÐSENDING til útsölumanna Þeir útsölumenn Vinnunnar, sem ekki hafa enn gert skil fyrir s.l. ár, eru hér með vinsam- lega beðnir að gera það sem allra fyrst, og endursenda afgr. ritsins jafnframt þcer blaða- leifar, sem kunna að vera fyrir hendi. Kaupum hrein og ógölluð eintök af 1. tbl. Vinnunnar, I. árg. (1943) AFGREIÐSLA VINNUNNAR Mánaðarkaup skipverja á botnvörpu- skipum á ís- og saltfiskveiðum í desember 1945 Hásetar (359.60) .............................. kr. 1021.26 Bátsmaður (497.25) ............................... — 1412.19 1. netamaður, 2. stýrimaður (472.75) ............ — 1342.61 Aðrir netamenn (407.65) .......................... — 1157.73 Matsveinn (465.00) ............................... — 1320.60 Aðstoðarmatsveinn (193.73) ....................... — 550.19 Kyndari, æfður (359.60) .......................... — 1021.26 Kyndari, óæfður (310.00) ......................... — 880.40 Mjölvinnslumaður (359.60) ....................... —- 1021.26 Lifrarfat (139.50) ............................ -— 139.50 Fæðispeningar (3.75) ............................. — 10.65 Kolal. á vöku (6.00) ............................. — 17.04 Allar kauptölur eru miðaðar við samninga þá eða tilkynning- ar, sem sambandsskrifstofunni hafa borizt. Tilkynnið allar kaup- breytingar jafnóoum. / : n Námskeið Alþýðusamband Islands, Fulltrúaráð verkalýSs- félaganna í Reykjavík. og VerkamannafélagiS Dagsbrún efna til námskeiSs fyrir meSlimi verka- lýSsfélaganna og hefst námskeiS þetta í Reykjavík um næstu áramót. Gert er ráS fyrir, aS námskeiS þetta standi tvo til þrjá mánuSi og aS kennt verSi tvö kvöld í viku. Námsgreinar verSa: 1. HagfræSi. 2. FélagsfræSi og félagsmálalöggjöf. 3. Skipulag og starfshættir verkalýSsfélaga. Þeir meSlimir verkalýSsfélaganna, sem vilja taka þátt í þessu námskeiSi, eru beSnir aS gefa sig fram sem allra fyrst. Allar frekari upplýsingar veita skrifstofur: Alþýðusambands Islands, Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Verkamannafélagsins Dagsbrún. \_______________:_____________________________' ORÐSENDING TIL KAUPENDA í REYKJAVÍK Vegna erfiðleika á innheimlu, einkum þó í út- hverfum Reykjavíkur, vœri afgreiðslu Vinnunn- ar mikið hagræði að því að sem allra flestir kaupendur ritsins kœmu sjálfir í skrifstofu Al- þýðusambandsins, Hverfisg. 8—10, efstu hœð, og greiddu áskriftargjald sitt. Skrifstofan er op- in daglega kl. 9—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. Útbreiðið VINNUNA 280 VINNAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.