Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Síða 25

Vinnan - 01.05.1946, Síða 25
efnalega möguleika íslendinga, ekki sízt í þeim þorpum og bæjum, þar sem enn er atvinnuleysi að vetrarlagi. Ný iðjuver eru aS rísa upp í landinu og önnur í undirbúningi. Samtímis þessu er veriS aS gera hinar þarflegustu endurbætur á skólakerfi landsins, almannatryggingun- um o. s. frv. ÞaS er sjáanlegt, aS nýsköpun atvinnuveganna og framfarastefna ríkisstjórnarinnar getur haft hina mestu þýSingu fyrir alla alþýSu manna. En þótt mikiS hafi veriS aShafzt, er þó margt ógert og margt of seinlega gert. ÞaS er nú orSiS sýnilegt, aS í baráttunni fyrir fram- kvæmdinni á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar er ekki aS- eins viS hiS opinskáa nirfilslega afturhald aS etja, held- ur og viS tregSu, hik og undanslátt í herbúSum sjálfrar ríkisstj órnarinnar. Glöggt dæmi um þetta er afgreiSsla Alþingis á frum- varpinu um FiskveiSasjóSinn, máli, sem hefur hina mestu þýSingu fyrir sjálfa framkvæmd nýsköpunarinn- ar, þar sem um ráSstafanir er aS ræSa til þess aS hnekkja hinu sligandi vaxtaokri bankanna og örva þannig atvinnurekstur landsmanna. í þessu máli hefur veriS látiS undan þeim öflum, sem eru andvíg nýsköpuninni. AnnaS og ekki veigaminna dæmi þessarar tregSu, sem fariS er aS verSa vart, er hin slælega öflun markaSa erlendis fyrir afurSir okkar Islendinga. 011 ríki keppast um markaSi fyrir útflutningsvörur sínar. Og þaS er óumdeilanlegt, aS markaSsmöguleik- arnir fyrir einmitt okkar afurSir er gífurlegir. Fyrir Islendinga er þaS sýnileg nauSsyn aS afla markaSa í mörgum löndum til þess aS tryggja viSskipti okkar sem bezt og til þess aS forSast aS verSa háSir nokkru einu ' Útifundur við Menntaskólann 1. maí landi viSskiptalega. VINNAN Kröfuganga 1. maí á Frakkastíg 89

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.