Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 25

Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 25
efnalega möguleika íslendinga, ekki sízt í þeim þorpum og bæjum, þar sem enn er atvinnuleysi að vetrarlagi. Ný iðjuver eru aS rísa upp í landinu og önnur í undirbúningi. Samtímis þessu er veriS aS gera hinar þarflegustu endurbætur á skólakerfi landsins, almannatryggingun- um o. s. frv. ÞaS er sjáanlegt, aS nýsköpun atvinnuveganna og framfarastefna ríkisstjórnarinnar getur haft hina mestu þýSingu fyrir alla alþýSu manna. En þótt mikiS hafi veriS aShafzt, er þó margt ógert og margt of seinlega gert. ÞaS er nú orSiS sýnilegt, aS í baráttunni fyrir fram- kvæmdinni á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar er ekki aS- eins viS hiS opinskáa nirfilslega afturhald aS etja, held- ur og viS tregSu, hik og undanslátt í herbúSum sjálfrar ríkisstj órnarinnar. Glöggt dæmi um þetta er afgreiSsla Alþingis á frum- varpinu um FiskveiSasjóSinn, máli, sem hefur hina mestu þýSingu fyrir sjálfa framkvæmd nýsköpunarinn- ar, þar sem um ráSstafanir er aS ræSa til þess aS hnekkja hinu sligandi vaxtaokri bankanna og örva þannig atvinnurekstur landsmanna. í þessu máli hefur veriS látiS undan þeim öflum, sem eru andvíg nýsköpuninni. AnnaS og ekki veigaminna dæmi þessarar tregSu, sem fariS er aS verSa vart, er hin slælega öflun markaSa erlendis fyrir afurSir okkar Islendinga. 011 ríki keppast um markaSi fyrir útflutningsvörur sínar. Og þaS er óumdeilanlegt, aS markaSsmöguleik- arnir fyrir einmitt okkar afurSir er gífurlegir. Fyrir Islendinga er þaS sýnileg nauSsyn aS afla markaSa í mörgum löndum til þess aS tryggja viSskipti okkar sem bezt og til þess aS forSast aS verSa háSir nokkru einu ' Útifundur við Menntaskólann 1. maí landi viSskiptalega. VINNAN Kröfuganga 1. maí á Frakkastíg 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.