Heimilispósturinn - 15.06.1950, Page 9

Heimilispósturinn - 15.06.1950, Page 9
kalda, starandi óumflýjanlega augna- ráði hins heyrnarlausa. „Allt í lagi!“ hrópaði Elly. „Ég skal þá gifta mig! Yerður þú þá ánægð?“ Seinna um daginn hitti hún Paul xiiðri i borginni. „Var allt í lagi í gærkvöldi?" sagði hann. „Hvað er að? Voru þau —“ „Nei. Paul, gifstu mér.“ Þau voru innarlega í lyfjabúðinni, hálf hulin af lyfseðlaborðinu, enda þótt einhver gæti birtst á bak við það á hverju augnabliki. „Giftstu mér — eða það verður of seint, Paul.“ „Ég er ekki vanur að giftast þeim.“ sagði Paul. „Heyrðu. Reyndu að hressa þig upp.“ Hún hallaði sér upp að honum, full af fyrirheitum. Rödd hennar var óstyrk og áköf: „Við gerðum það næstum í gærkvöldi. Ef þú giftist mér, skal ég gera það.“ „Ætlar þú að gera það, ha? Á undan eða eftir?“ „Já. Strax. Hvenær sem vera skal.“ „Mér þykir leitt, að ég get ekki tekið boðinu.“ sagði hann. „Og jafnvel ekki þó að ég vildi það núna?“ „Heyrðu mig. Hresstu þig upp.“ 9 9 9 HEIMILISPÓSTURINN 7

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.