Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Page 9

Vinnan - 01.12.1947, Page 9
VINNAN 11.—12. tölublaC Nóv.—des. 1947 5. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjamason Helgi Guðlaugsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS ÞORSTEINN VALDIMARSSON: Jólakvæði Enn gegnum alda húm, enn yfir stundar gný augum og eyrum berst -----------------------------------------------------^ EFNISYFIRLIT Þorsteinn Jósefsson: Jakar í gíg í fjallinu. Skriða, forsíðumynd. Þorsteinn Valdimarsson: Jólakvœði. Af alþjóðavettvangi. Stefán Ogmundsson: Hljómleikar hrunstefnumanna Maurice Dobb: Endurbygging í Ráðstjórnarríkj- unum. Albert Engström: Sœnska vaxmyndasafnið, saga. Jón Jóhannesson: Hverf glaður brott, kvœði. Rannveig Kristjánsdóttir: Launajafnrétti til sjós_ Asi í Bœ: Að muna liðinn dag, kvœði. Atvinnu- og dýrtíðarmál. Lúðv. Jósefsson: Betri lífskjör en ekki lœkkuð laun. Einar Sveinn Frímanns: Ég drekk — Járniðnaðardeilan. Björn Þorsteinsson: Marshal ofursti og Tékkar. Jón Jóhannesson: Kvöldsól, kvæði. Frá 20. þingi Alþýðusambands Islands. Jón úr Vör: Ketilhreinsun, kvœði. Þorsteinn Jósefsson: Myndaopna. Thorne Smith: Brœkur biskupsins, bókarkaflj. lngeborg Refling Hagen: Líkþorn djöfulsins, saga. Jón Dúason: Eigum við að gefa Dönum allar sam- eignirnar í ofanálag? Jón úr Vör: Aðstoðarmatsveinninn sefur, kvœði. Olafur Þ. Kristjánsson: Esperanto-námskeið VII. Skák, sambandstíðindi, kaupskýrslur o. fl. V________________________________' _____________y cevaforn saga á ný: Sinn frumburð með þjáningu fœðir og leggur að hjarta ung og öreiga mœr — ein sendir stjarna skær skin inn i skuggann svarta. Steyþt mun af stöllum hátt steinrunnum goðum lýðs; veröld til vizku fram vaxa úr þrautum stríðs. Hver bróðir mun loks við sinn bróður í sannleika kannast, Barninu’ er vœrt og blítt — fyllt sérhvert fyrirheit frelsis, er drottinn reit, blundar i jötu fjár sem elskar hvert lif og annast. fagna á jörðu fyrst fátcekra manna tár: Hann flytur ei loginn frið, heldur sverð á jörðu! Fyrir hans frelsisorð fellur hvert vígi að storð, er harðstjórar hœst sér gjörðu. VINNAN 231

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.