Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 9

Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 9
VINNAN 11.—12. tölublaC Nóv.—des. 1947 5. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjamason Helgi Guðlaugsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS ÞORSTEINN VALDIMARSSON: Jólakvæði Enn gegnum alda húm, enn yfir stundar gný augum og eyrum berst -----------------------------------------------------^ EFNISYFIRLIT Þorsteinn Jósefsson: Jakar í gíg í fjallinu. Skriða, forsíðumynd. Þorsteinn Valdimarsson: Jólakvœði. Af alþjóðavettvangi. Stefán Ogmundsson: Hljómleikar hrunstefnumanna Maurice Dobb: Endurbygging í Ráðstjórnarríkj- unum. Albert Engström: Sœnska vaxmyndasafnið, saga. Jón Jóhannesson: Hverf glaður brott, kvœði. Rannveig Kristjánsdóttir: Launajafnrétti til sjós_ Asi í Bœ: Að muna liðinn dag, kvœði. Atvinnu- og dýrtíðarmál. Lúðv. Jósefsson: Betri lífskjör en ekki lœkkuð laun. Einar Sveinn Frímanns: Ég drekk — Járniðnaðardeilan. Björn Þorsteinsson: Marshal ofursti og Tékkar. Jón Jóhannesson: Kvöldsól, kvæði. Frá 20. þingi Alþýðusambands Islands. Jón úr Vör: Ketilhreinsun, kvœði. Þorsteinn Jósefsson: Myndaopna. Thorne Smith: Brœkur biskupsins, bókarkaflj. lngeborg Refling Hagen: Líkþorn djöfulsins, saga. Jón Dúason: Eigum við að gefa Dönum allar sam- eignirnar í ofanálag? Jón úr Vör: Aðstoðarmatsveinninn sefur, kvœði. Olafur Þ. Kristjánsson: Esperanto-námskeið VII. Skák, sambandstíðindi, kaupskýrslur o. fl. V________________________________' _____________y cevaforn saga á ný: Sinn frumburð með þjáningu fœðir og leggur að hjarta ung og öreiga mœr — ein sendir stjarna skær skin inn i skuggann svarta. Steyþt mun af stöllum hátt steinrunnum goðum lýðs; veröld til vizku fram vaxa úr þrautum stríðs. Hver bróðir mun loks við sinn bróður í sannleika kannast, Barninu’ er vœrt og blítt — fyllt sérhvert fyrirheit frelsis, er drottinn reit, blundar i jötu fjár sem elskar hvert lif og annast. fagna á jörðu fyrst fátcekra manna tár: Hann flytur ei loginn frið, heldur sverð á jörðu! Fyrir hans frelsisorð fellur hvert vígi að storð, er harðstjórar hœst sér gjörðu. VINNAN 231
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.