Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 13
MAURICE DOBB:
Endurbygging í Ráðstjórnarríkjunum
Því lengur sem líður frá lokum styrj aldarinnar, má-
ist út í minni okkar hin gífurlega eyðilegging, er hún
olli í Ráðstjórnarríkjunum. í þeim landshlutum, er her-
setnir voru af Þjóðverjum, og þeir eyddu vandlega á
undanhaldinu, voru 63% af kolanámum landsins, helm-
ingur stálsins, 65% af járninu og nær helmingur af frjó-
samasta kornlandinu. Það er áætlað, að Þjóðverjarnir
hafi rænt þar 7 milljónum hrossa og um 17 milljónum
nautgripa. Nær tvö þúsund borgir, 70.000 þorp, verk-
smiðjur er í unnu 4 milljónir manna voru eyddar að
mestu eða öllu og 25 milljónir manna gerðar heimilis-
lausar.
Fimm ára áætlunin eftir stríðið var að mestu sniðin
með endurbygginguna fyrir augum. Meðan á stríðinu
stóð óx iðnaðarþróun í austurhéruðunum -— fyrir aust-
an Volgu, í Úral, í Síberíu og Mið-Asíu — hröðum
skrefum. Það var ekki aðeins hernaðarframleiðslan sem
óx gífurlega, heldur var stál- og raforkuframleiðslan
einnig tvöfölduð. Nýja 5 ára áætlunin gerir einnig ráð
fyrir framhaldi þessarar þróunar, þótt höfuðáherzlan
sé lögð á endurreisn vesturhéraðanna, sem á að vera
lokið á árinu 1949. f lok ársins 1950 á heildariðnaðar-
framleiðslan að hafa farið 48% fram úr því, sem hún
var fyrir stríð, en í þeim héruðum er hernumin voru
um 15%. Til þess þarf að endurreisa yfir 3000 stór
iðjuver og byggja 2700 að nýju.
. 1946, fyrsta áætlunarárið, var við mikla erfiðleika
að etja, einkum af völdum hinna miklu þurrka í Ukra-
inu og Volgu-héruðunum, sem taldir eru þeir verstu er
komið hafa í 50 ár. Af þeim sökum var ekki hægt að af-
að neyta þeirra forréttinda, að eiga land sem liggur á
miðju miði, og breyta auðæfum þess í farsæld þjóð-
arinnar.
Þótt ríkisvaldið hafni enn um stund leið verkalýðsam-
takanna til tryggingar íslenzkum atvinnuvegum, en reynt
verði þess í stað að snúa alþýðunni harðari fjötur um
fót en síðast, er hún sleit hann, þá ber einnig þess að
minnast, að samtökum hennar hefur síðan vaxið styrkur
og þroski. Hún hefur vonandi engu gleymt af auðmýking-
um bónbjargaráranna, en dirfsku hefur hún eignazt í
sigrum síðustu ára og þeirrar dirfsku mun hún neyta,
ákveðin að láta ekki svipta sig þeim lífsréttindum, sem
hún hefur náð.
nema brauðskömmtunina á því ári, eins og ráð var
fyrir gert.
Vitandi um þessa erfiðleika kröfðust hin fjandsam-
legu áróðursöfl Vestur-Evrópu þess, að Ráðstjórnar-
ríkin brauðfæddu Mið-Evrópu, og Sovétféndur í Wash-
ington komu því til leiðar, að hjálp U.N.R.A. til Ukra-
inu og Hvíta-Rússlands var dregin til baka, þrátt fyrir
ótvíræða þörf þeirra fyrir aðstoð.
Uppskerubresturinn torveldaði mjög endurbyggingu
í þessum héruðum og lagði auknar byrðar á járnbraut-
arkerfið með flutningi matvæla frá fjarlægunt héruðum.
Erfiðleikarnir á því að endurbyggja sum hinna tröll-
auknu iðjuvera í Ukrainu, sem Þjóðverjar eyddu af
djöfullegri nákvæmni, voru afskaplegir. Vitandi um
þessa erfiðleika fóru áróðursmálgögn andstæðinganna
að smjatta á því, að í Ráðstjórnarríkjunum væri „fjár-
hagskreppa“, og að „áætlunin væri farin út um þúfur“.
sem betur fer getum við mætt þessurn fullyrðingum með
staðreyndum um árangur ársins 1946 og fyrri helming
ársins 1946 og fyrri helming þessa árs. Aðeins örfáar
iðngreinar vantaði verulega á að fylla markið, sem
þeim var sett á árinu 1946, t. d. landbúnaðarvélafram-
leiðslan og framleiðsla véla í þjónustu flutningakerfis-
ins, en markið í þessum greinum var líka sett mjög hátt.
Kolaframleiðsla austurhéraðanna, mótorvélaframleiðsl-
an, timbur- og stálframleiðslan, náðu heldur ekki mark-
inu að fullu. Aftur á rnóti fóru margar iðngreinar veru-
lega fram úr áætlun, svo sem efnaiðnaðurinn, rafmagns-
o gþungavélaiðnaður, byggingarefnis-, pappírs-, textil-
og olíuframleiðslan. Iðnaðarframleiðslan til heimilis-
þarfa var 20% meiri en árið 1945 og stærri nýbygg-
ingar voru 17% meiri en árið áður. í þeim héruðum,
er hersetin voru af Þjóðverjum, var iðnaðarframleiðsl-
an 20% meiri en 1945.
Eftirfarandi tafla sýnir aukningu ýmissa framleiðslu-
greina árið 1946.
Hálfhreinsað járn
Stál — 9%
Hreinsað stál — 13%
Kopar — 6%
Kol — 10%
Olía — 12%
Raforka — 10%
Vörubílar — 38%
Fólksbílar — 26%
VINNAN
235