Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Síða 31

Vinnan - 01.12.1947, Síða 31
ekki að því, hvort Rússar hefðu ekki gefiS Tékkum hógværlega í skyn, aS þeir vildu ekki, aS þeir færu til Parísar. Eg fór heldur á fund demókratapressunnar og átti langt viStal viS ritstjóra aSalblaSs kratanna. Ritstjórinn virtist gætinn maSur, ákveSinn og nokkuS hrúnaþungur. Hann varS allfastmæltur, er umræSurnar beindust aS general Marshal. „Ef viS hefSum gerzt aS- ilar aS Marshal-planinu þýddi þaS, aS viS hefSum orSiS aS taka ÞjóSverja aftur inn í land okkar. Bandaríkja- menn meS hjálp ÞjóSverja reka áróSur fyrir því aS senda nokkra þýzka heiSursmenn til okkar aftur og mynda þannig grundvöll fyrir áróSur sinn. Þeir benda á, aS sveitir séu í auSn hjá okkur og viS höfum ekki mannskap til aS reka atvinnuvegi okkar. Atvinnuvegir okkar ganga vel, og meS hagkvæmari dreifingu vinnu- aflsins getum viS fært út kvíarnar. Þegar ég innti aS því, hvort Tékkar væru ekki bundnir í báSa skó af Rússum, þykktist maSurinn viS og sýndi mér klefa fullan af mannhæSarháum áróSursmiSum meS alls „onar áletrunum gegn kommúnistum. Þetta átti aS lím- ast á veggi borganna í landinu og virtist mér þó all- mikiS fyrir af slíku veggskrauti. Hann fræddi mig á því, aS prentsmiSja sín framleiddi slíkar bókmenntir í upp- lögum, sem næmu hundruSum þúsunda. „ViS getum nákvæmlega gert og talaS þaS, sem viS viljum. En viS tökum mikiS tillit til skynseminnar,“ sagSi hann og glotti. ÞjóSverja-spursmáliS er úr sögunni og Tékkar ætla ekki aS gerast eltiskinn stórveldanna, hvort sem þeim fellur þaS betur eSa verr. SíSar átti ég tal viS fjölda manna um þetta sama efni. Svör þeirra voru mjög á eina leiS. „ViS hvorki vildum þaS né gátum.“ Nokkrir sögSu þó, aS þeir hefSu viljaS taka þátt í þess- ari ráSstefnu, en þaS hefSi kostaS þá óvináttu annarra þjóSa í Austur-Evrópu. ÞaS kemur heim viS yfirlýs- ingu stjórnarinnar um þátttöku í ParísarráSstefn- unni. Þessi tvískinnungur lýsir Tékkum eSa talsverSum hluta þeirra vel. Hagsmuna sinna vegna þurfa þeir aS halda sem beztri sambúS viS Vesturveldin og beina til þeirra um 40% af utanríkisverzlun sinni. Af þeim sök- um segjast þeir vera reiSubúnir til aS gera alla mögu- lega og ómögulega hluti fyrir þennan hluta heimsins, þótt þeim detti ekki í hug aS fara lengra í þeim viSskipt- um en þeir telja sér hagfellt. Ef þeim lízt ekki á viS- skiptin, þurfa þeir aS athuga hvort Jón SigurSsson er gjaldgengur í London eSa myntin hans Auriols austur í Moskvu. Þegar í ljós kemur, aS svo er ekki, þá er þaS ekki Tékkum aS kenna, þótt þeir taki ekki þátt í öllum ráSstefnum veraldarinnar, heldur geta heimsblöSin dæmt afstöSu þeirra eftir innræti sínu. Hægri blöSin eru full af meSaumkun og skilningi á afstöSu þeirra, sem búa í nágrenni Stalíns, en vinstri blöSin fagna því aS Tékkar sátu heima. I austanverSri álfunni er mann- orS Tékkanna vafasamt á sumum sviSum. Menn búast /-----------------------------------------------------A JÓN JÓHANNESSON: I KVÖLDSÓL Sýngur silfurtœr svöl og góð lindin laufi vœr Ijóð. Berst með blœvi glöð bylgja hljóms, gullin blika blöð blóms. Svœfir sœblá kyrrð sorg, við barm hylur hrafnblá firrð harm. Djúpt í rauðri ró ráðast hér þögn og myrkur þó þér. \____________________________________________________^ helzt viS víxlsporum hjá þeim innan Slafabandalagsins. NiSurstaSan verSur því mjög sæmileg fyrir þá. Þeir brostu bæSi til hægri og vinstri, urSu aS umræSuefni, en gerSu ekki annaS en þaS, sem þeir vildu. Sjálfum verSur þeim nær orSvant til aS skýra vináttu sína til allra þjóSa. I þessu sambandi er vert aS minnast á viSskipti Tékka og íslendinga. Þeir gerSu meS sér samning um vöruskipti, og skyldi mismunurinn, sem verSa kynni, er samningstíminn væri á enda, greiSast í dollurum. Islenzka ríkisstj órnin sá um, aS viS áttum talsvert inni eystra, í fyllingu tímans. Tékkar voru auSvitaS boSnir og búnir til aS standa viS samningana og greiSa í dollurum. Þeir vísuSu íslendingum á innstæSu, sem Tékkar áttu í SvíþjóS, en Svíar neituSu aS borga. ÞaS er ekki Tékkum aS kenna, þótt hinir dýru dalir' streymi ekki hingaS úr landi þeirra! VINNAN 253

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.