Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Side 41

Vinnan - 01.12.1947, Side 41
JÓN DÚASON: * Eigum við að gefa Dönum allar sameignirnar í ofanálag? Réttur íslands til uppgerðar á sameignum íslands og Danmerkur byggist á því„ að ísland hefur alla tíma að réttum lögum verið fullvalda land og þj óðréttarleg persóna. Við vitum að vísu, að Danir hafa neitað þessu sögulega fullveldi íslands og talið ofbeldi það, sem þeir hafa komizt upp með að beita íslenzku þjóðina, rétt. En ofbeldi er ekki réttur, og getur heldur aldrei skapað rétt. Danir munu segja, að íslendingar hafi gleymt Gamla sáttmála á 18. öld. En Íslendingar gerðu öflugri kröfur eftir Gamla sáttmála á síðari hluta 18. aldar en nokkru sinni fyrr. Og þótt Danir hafi falið þessi skjöl, í stað þess að skila þeim hingað heim, hafa þó flest þeirra, en ekki öll, fundizt í afritum. Og meðan Jón Eiríksson og eftirmenn hans voru að kenna réttarstöðu íslands samkvæmt Gamla sáttmála í „akademíi“ danska söng — þannig féllu nú börn Helvítis Djöflinum til fóta, kveinuðu og kvörtuðu og betluðu flís af dýrmætum lík- þornum hans. Og allir áttu sér eina ósk öllum öðrum fremri: að verða eins og hann, geta setið áhyggjulausir eins og hann og horft á hina skríða í duftinu og þjóna sér í auðmýkt og ótta. Og þeir spöruðu matinn við börnin sín til að geta lagt svolítið til hliðar af því, senr þeir unnu sér inn, og þeir strituðu og þræluðu úr hófi fram og^ unnu eftir- vinnu — og þeir gerðu sér hásæti úr brauði og fötum — og þeir fundu, að þeir líktust Djöflinum því meir sem þeim tókst að sanka saman meiru, er þeir gátu nefnt sitt eigið. Þá gerðist hið hræðilega: Einn góðan veðurdag voru líkþorn djöfulsins skorin alveg upp í kviku. — Þá hófust erfiðir tímar í Helvíti. Það hófust slagsmál og hungurs- neyð, styrjöld og farsóttir. — Og sjálfur Djöfullinn var farinn að velta því fyrir sér, hvort hann ætti að láta þá hafa mat fyrir ekki neitt; því að það var nóg til af mat; en þá minntist hann þess, hve erfitt hann hafði átt á þeim tíma, er hver var sjálfum sér nógur -— og áræddi það ekki. — Sá góði einn getur gefið, því að hann þarfnast engra þjóna — og hann mundi vel, hvernig hann hafði öskrað „eins og djöfullinn sjálfur“, án þess að þeir hræ^ðu hinn minnsta fingur sinn honum til aðalsins og auðjöfranna í Sórey, geta Danir heldur ekki hafa gleymt henni, þótt það sé aukaatriði hvað þeir vissu eða vildu vita um þetta mál. ísland var forðum frjálst, og það hefur nú sjálft gert sig frjálst án byltingar eða ofbeldis, heldur á réttarins beinu braut. Og vilji Danir enn halda því fram, að Ís- land hafi nokkru sinni hætt að vera þjóðréttarleg per- sóna, taka þeir á sig skyldu til að sanna það. Geri þeir svo vel! Orkneyjar voru fullvalda þjóðfélag í konungssam- bandi við Noreg. Fullvalda hljóta og Suðureyjar að' hafa verið. Er þessi fullvalda lönd voru gengin undan Noregskonungi, voru eftir í Noregskonungs veldi tvö fullvalda lönd, ísland og Noregur. Noreg lét Friðrik VI. af hendi 1814 til að kaupa Danmörku frið. hjálpar. — En nú. — Nú þurfti hann varla að ræskja sig, til að þeir kæmu þjótandi, hjálpfúsir og auðmjúkir, krypu á kné og tilbæðu hann. — Nei, það var viturlegast að láta allt vera eins og það var. — Skipulagið var ágætt — að minnsta kosti fyrir djöful. -— En þegar borgarastyrjöldin geisaði í Helvíti, urðu nokkrir af ríkustu djöflunum að fara í útlegð. En þeim tókst að koma undan nokkrum pokurn af hinum verð- mætu líkþornsflísum. — Þær ljómuðu sem silfur, þegar ljósið féll á þær, og allir urðu heillaðir af hinum klingjandi hljómi þeirra. — En einkum heilluðu þær konurnar, sem höfðu yndi af að skreyta sig með þeim. — En kæmust þær yfir eina, seldu þær með gleði sál sína fyrir aðra til viðbót- ar. — Og það hófst sundurlyndi og hatur milli kvenn- anna á jörðinni. Og karlmennirnir drápu, stálu, föls- uðu og lugu til að geta komizt yfir sem allra mest af hinni blikandi Helvítismynt. Fyrir hana gátu þeir keypt sér virðingu, konur og völd. En flóttamennirnir úr Helvíti reistu sér fjárhirzlu á jörðinni og geymdu í henni peningana sína. Þeir settu á fót verzlun og gerðu innkaup á sálum til handa Djöfl- inum. — Og þannig komust peningarnir í mannheim og með þeim andi Helvítis og skipulag. — Og skipulagið er gott — fyrir djöflana. Einar Bragi þýddi. VINNAN 26a

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.