Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 23

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 23
Myndin hér að ofan er tekin i upphafi þings Alþýðusambands íslands 1966. Þingsetningin fór fram í Háskólabíói áð viðstöddum þingfulltrúum og fjölda gesta. Jafnframt var hér um að ræða sérstaka hátíðasamkomu í tilefni 50 ára afmælis ASÍ. hefur hlns vegar tryggt verkamann nú- tímans fyrir verstu skakkaföllum og lágmarks mannréttindi eru tryggð. Stofnendur Alþýðusambandsins settu markið hátt þegar í byrjun, þó þeir væru ekki virtir né hátt skrifaðir í samfólaginu. Þeir urðu fyrir háði og spotti og taldir vera „að reyna að æsa verkamenn til stéttarígs“.25) I dag eru þetta virtir brautryðjendur stórra hug- sjóna, menn er brutu ísinn og stigu fyrstu skrefin til að gjörbreyta lífs- kjörum á Islandi. Fyrir unga félags- menn alþýðusamtakanna í dag er örð- ugt að gera sér í hugariund, hve stór- an þátt samtök launafólks eiga í framfarasögu 20. aldarinnar. Félags- menn Alþýðusambandsins á því herr- ans ári 1976 fagna 60 ára afmæli í samtökum sem eru voldugasta þjóð- félagsaflið. Það er ASl, þar eð það hefur sannað hvers „félagsskapur og samtök“ eru megnug í Mfsbaráttu al- þýðu. Tilvitnanin 1) Skinfaxi, 10. tbl. 2. árg. okt. 1911. 2) Þorvaldur Thoroddsen: Lýsing Islands IV. bindi Kh. 1922, bls. 363. (Þor- valdur byggir á blaðinu Isafold XVI 1889 bls. 385-6.) 3) Þjóðólfur 32. árg. (1880) bls. 65-66. 4) Dagsbrún 14. árg. (1956) bls. 10. 5) Alþýðublaðið (gamla) 2. tbl. 21. jan. 1906. 6) Nánar um þennan tíma i ritum Ólafs R. Einarssonar: Upphaf íslenskrar verkalýðshreyfingar 1887—1901, útg. MFA Rvík 1970 og Bernska reykvískr- ar verkalýðshreyfingar, i bókinni Reykjavík í 1100 ár, útg. Reykjavíkur- borg og Sögufélagið 1974 bls. 204-225. 7) Pétur G. Guðmundsson: Tíu ára starfssaga Sjómannafélags Reykjavíkur, Rvík 1925, bls. 40. 8) Svanur Kristjánsson: íslensk verka- lýðshreyfing 1920-1930, fjölritað sem umræðuhandrit fyrir Norræna sumar- háskólann 1975. (Þessi heimild er mik- ið notuð við umfjöllun um þetta tíma- bil). 9) Alþýðublaðið 11. apríl 1928. 10) Verkamaðurinn, Akureyri, 5. nóv. 1921. 11) Svanur Kristjánsson: fyrrgreint fjölrit bls. 20. 12) Alþt. 1925 A.32, C.657-881. 13) Islensk 4 ára áætlun, útg. Alþýðuflokk- urinn, Rvík 1934, bls. 14. 14) Norðanfari 18. mars 1876. 15) Verkamannablaðið 6. tbl. 28. júní 1913. 16) Vestri 17. des. 1910. 17) Þjóðviljinn 24. janúar 1976. 18) Tímaritið Réttur 17. árg. 1932 bls. 65. 19) Tímaritið Réttur 17. árg. 1932, bls. 66. 20) Gunnar M. Magnúss: Ár og dagar, Rvík 1967, bls. 153. 21) Vinnan 4. árg. 10. tbl. bls. 280. 22) Árbók Reykjavíkurbæjar 1950-’51, bls. 153. 23) íslensk 4 ára áætlun, útg. Alþýðufl. Rvík 1934. 24) Þórir Daníelsson: Samningar verkalýðs- félaganna vorið 1965. Réttur 48. árg. bls. 273. 25) Morgunblaðið 2. febr. 1916. Aðrar heimildir og ábendingar um lesefni: Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands 1904-64, Rvík 1969. Ágúst Jósefsson: Minningar og svipmyndir úr Reykjavík, Rvík 1959. Alþýðuflokkurinn 50 ára, afmælisrit, Rvík 1966. Björn Sigfússon: Múrarasaga Reykjavíkur, Rvík 1951. Brynjólfur Bjarnason: Með storminn í fang- ið I II, Rvík 1973. Eðvarð Sigurðsson: Stofnun Dagsbrúnar og kaupgjaldsbaráttan í 50 ár, Dags- brún. 14. árg. 1. tbl., 26. jan. 1956. Einar Olgeirsson: Vort land er í dögun (greinasafn), Rvík 1962. Gils Guðmundsson: Trésmiðafélag Reykja- víkur 1899-1964, Rvík 1964. Gunnar Benediktsson: Stungið niður stíl- vopni, Rvík 1973. Gunnar M. Magnúss: Jámsíða, járniðnað- armenn á íslandi, Rvík. 1954. Ár og dagar, Rvík 1967. Haraldur Jóhannsson: Klukkan var eitt, viðtalsbók við Ólaf Friðriksson, Rvík 1964. Héðinn Valdimarsson: Skuldaskil Jónasar frá Hriflu við sósíalismann, Rvík 1939. Hendrik Ottósson: Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, Ak. 1948. Vegamót og vopnagnýr, Ak. 1951. Hvíta stríðið, Rvík 1962. Jón Rafnsson: Vor í verum, Rvík 1957. Ólafur R. Einarsson: Upphaf íslenskrar verkalýðshreyfingar 1887-1901, útg. VINNAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.