Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 42

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 42
1. maí í Reykjavík 1923. Hér fer á eftir 1. maí ávarp reykvískrar alþýðu: I dag er 1. maí. I dag er hátíðisdagur meðal verkamanna, allra alþýðumanna, allra jafnaðarmanna um allan heim. I dag er sumardagur. I dag boða allir jafnaðarmenn um allan heim mannkyninu nýtt sumar, þar sem ævinlega skín sól frelsis, jafnréttis og bræðralags meðal mannanna. 1 dag er virkur dagur. í dag starfa allir alþýðumenn um allan heim, en — ekki hörð- um höndum, heldur með hug og hjarta, og smíða, — ekki verk- færi og vélar, heldur andleg „sverð í sannleiks og frelsisins þjónustu gerð“. í dag er gleðidagur. f dag ganga íslenzkir alþýðu- menn, íslenskir jafnaðarmenn til gleði með bræðrum sínum og og systrum í öðrum löndum, taka með þeim undir þann söng, sem er svo voldugur, að sjálf fram- tíðin stenzt ekki og kemur til vor. f dag erum vér framtíðarinnar. Þessar myndir eru allar úr síðari tíma verkfallsaðgerðum. Til vinstri eru verk- fallsverðir Dagsbrúnar en að neðan er verk- failsnefnd verkakvenna á Akranesi frá síð- ustu átökum. a) Reynt var að hamla gegn kaup- lækkunum. Dæmi: Togaraverkfall- ið í Reykjavík 1923, Kolaverkfall- ið í Vestmannaeyjum 1926, verk- fall Dagsbrúnar og Framsóknar í Reykjavík 1926, verkfall á Norð- firði 1926, Gamadeilan í Reykja- vík 1930. b) Reynt var að hækka kaupið. Dæmi: Verkfall síldarstúlkna á Siglufirði 1925, Togaraverkfall í Reykjavík 1929, Krossanesverk- fallið 1930. Verkföll stóðu yfirleitt skamman tíma, að undanteknum tveimur verk- föllum Sjómannafélags Reykjavíkur. Verkfall félagsins 1923 stóð í þrjá mánuði og verkfallið 1929 tvo mán- uði. Sum verkföll vom harðvítug og kom til handalögmála. Einkum virtust slagsmál líkleg í verkföllum, sem háð voru vegna tilrauna atvinnurekenda til að lækka kaup verkafólks. Slags- mál urðu í togaraverkfallinu 1923 (Blöndahlsslagurinn), Kolaverkfallinu 1926 og GamaverkfaUinu 1930. Átt- ust þar við verkamenn og stuðnings- menn atvinnurekenda. Hinir síðar- nefndu nutu aðstoðar lögreglu. Atvinnurekendur og ríkisvald við- urkenndu ekki rétt verkalýðsfélaga til verkfalla og samninga. Þess vegna beitti verkalýðshreyfingin stundum ofbeldi til að verkföll væru ekki brot- in á bak aftur og vinna hafin á ný án þess að samningar hefðu verið gerðir við verkalýðsfélögin. I þessum tilvikum er því beiting ofbeldis ekki merki um styrkleika verkalýðshreyf- ingarinnar. Verkalýðsfélögin grípa til ofbeldis, vegna þess að þau eru í hættu stödd. Tilverurétti félaganna er ógnað og þau eiga ekki margra kosta völ. Annað hvort er ofbeldi beitt eða réttur verkalýðsfélaganna til verkfalla er fyrir borð borinn“. 1 lokakafla ritsins dregur höfundur saman niðurstöður sínar og síðan fylg- ir mjög ítarleg heimildaskrá. 42 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.