Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 39

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 39
einstæðir feður geta fengið feðralaun. Er hér miðað við breytt viðhorf í jafn- réttismálum kynjanna. Árið 1974 er lögum um almanna- tryggingar breytt þannig, að ákveðn- ir hópar fá nú greiddar tannlækning- ar. BARÁTTAN HELDUR ÁFRAM Vegna baráttu verkalýðshreyfingar- innar fyrir félagslegu öryggi frá fyrstu tíð eru almannatryggingar nú stað- reynd, sem engum kemur til hugar að snúa frá, ekki einu sinni afturhalds- sömustu ríkisstjornum. Það hlýtur hins vegar að vera verkalýðshreyfingunni meginbaráttumál, að sá réttur sem á- unnist hefur verði ekki skertur og það sem enn er ógert, verði að veruleika. Verkalýðsbaráttan má aldrei verða einhliða barátta fyrir hærri launum, heldur fyrst og fremst barátta fyrir því þjóðfélagi, sem virðir rétt allra þegna sinna til mannsæmandi lífskjara, hvort sem þeir eru heilbrigðir eða sjúkir og aldraðir. Enn er langt í land þar til öryrkjar og ellilífeyrisþegar hafa laun á borð við þá, sem fullfærir eru til vinnu. Mikið verk er óunnið í atvinnumálum þeirra, sem ekki valda lengur þeim störfum, sem þeir áður gegndu. Hús- næðis- og sjúkrahúsmál hinna öldr- uðu eru til vansæmdar. Félagsleg að- stoð við einstæðar mæður er nær eng- in. Málefni þroskaheftra barna, van- gefinna og fatlaðra eru með öllu ó- sæmandi. Þannig mætti lengi telja. Þessum minnihlutahópum má verka- lýðshreyfingin ekki gleyma, heldur á hún að berjast fyrir rétti þeirra til að vinna þjóðfélaginu það gagn sem þeir megna og til að njóta þeirrar mennt- unar, sem geta þeirra leyfir. Baráttunni fyrir réttlátu þjóðfélagi er ekki lokið, en hún er vissulega kom- in nokkuð á veg. „Aumingja ísland!“ „Háttvirtur framsögumaður (Haraldur Guðmundsson) sagði eitthvað á þá leið, að þetta mál væri eitt af þeim nútímamálum, sem við íslendingar værum langt á eftir í. Aumingja Island! . . . Eitt af þeim málum, sem socí- alistar nota til agitationa eru tryggingamálin. Eftir því sem socialistar eru sterkari í löndun- um eftir því er meira um alls konar tryggingar . . . allt . . . fjötrað og flækt í eintómum tryggingum. . . . Tekið stórfé frá atvinnufyrirtækjunum. . . . Ég mun greiða atkvæði á móti þess- ari tillögu". (Ummæli Magnúsar Jónssonar dó- sents á alþingi í umræðum um þings- ályktunartillögu Alþýðuflokksins um alþýðutiyggingar árið 1930). VINNAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.