Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 14

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 14
starfsemi landsmanna, þar sfcap- ast hinn efnalegi grundvöUur undir menningartækin og þæg- indin, sem vér njótum. Maturinn sem vér neytum, gatan, sem vér göngum, vegurinn, sem vér ök- um, húsið, sem vór búum og störfum í, hvert áhald til dag- legra nota og lífsþæginda — allt er þetta unnið og oss til nota lagt af þúsundum óþekktra manna, karla og kvenna, sem hörðum höndum vinna undir- stöðustörfin í mannfélagjnu". (Sigurbjöm Einarsson núverandi biskup í hugvekju i Ríkisútvarpið 1. mai 1942). Nýsköpun og skýjaborgir! „Vér sósíalistar álítum, að íslenska þjóðin hafi nú tækifæri til að tryggja framtíð sína bet- ur en hún gat nokkru sinni von- að, tækifæri sem kemur ekki aft- ur, ef því nú er sleppt. .. Og þetta tækifæri er því aðeins hægt að nota, að saman standi að því framfaraöflin úr öllum höf- uðstéttum landsins, — verkalýð, bændum og atvinnurekendum, er myndi sterka stjóm . . . Islenska þjóðin á nú yfir 500 miljónir króna í innistæðum er- lendis. Ef við notum þetta fé rétt, getum við með því ger- breytt atvinnuvegum voram og lagt öraggan grundvöll að blóm- legasta atvinnulífi sem hér hef- ur þekkst. Ef allt þetta fé væri notað á næstu 4—5 áram til þess einvörðungu að kaupa fyrir það framleiðslutæki og efni til varanlegra bygginga og mann- virkja, allt samkvæmt fyrirfram gerðri áætiun um þjóðarbúskap vom, þá getum við tryggt hverj- um einasta Islendingi vinnu með tækjum sem hann afkastar með margfalt meira, en nokkra sinni fyrr og getur því um leið tryggt sér miklu betri og öraggari Iífs- afkomu en áður. . . . . En ef vér hinsvegar förum nú að berjast af öll- um mætti innbyrðis, ef allt á að loga í deilum miMi verkamanna og atvinnurekenda, ar verkamannaf jölskyldur að kenna á. Hér skulu tilgreind tvö dæmi úr sam- tímaheimild: „Gamall maður situr grátandi á rúmstokk sínum í Reykjavík. Hann er heimtaður nauðugur fluttur sveita- f lutningi til ísaf jarðar á „sinn hrepp“. Hann vill ekki fara og sveitaflutning- urinn hefur hangiö yfir höfði hans sem Damoklesarsverð dögum og vik- um saman. Það hefur tekið svo á taug- ar hans að við frásögnina af meðferð- inni getur hann ekki tára bundist.“13) I þessu tilviki tókst atvimiuleysisnefnd verkalýðsins í Reykjavík að hindra sveitaflutninginn, en verkalýðssinnar skipulögðu einmitt aðgerðir á þess- um áram til að hindra framkvæmd hinna ómannúðlegu laga. Annað dæmi úr sömu heimild seg- jr: „Ung kona komin fast að því að eiga bam kemur inn á skrifstofu hins alþekkta guðsmanns, borgarstjórans í Reykjavík (Knud Zimsen) og hittir hina landsþekktu guðskonu Guðrúnu Lámsdóttur, og biður um nokkrar krónur til að fá sér herbergi og hjálp meðan hún ali bamið. Maðurinn hennar sem hún býr með, hefir verið atvinnulaus, aðeins haft vinnu í þrjár vikur í hálft ár. Þau em húsnæðislaus og á vonarvöl. Guðskonan huggar hana með þvi, að hún geti enga pen- inga fengið, nema „skoðað“ verði hjá þeim fyrst og tilkynnir jafnframt að taka eigi frá henni dóttur hennar 7 ára gamla þvi faðir stúlkunnar, sem búi úti á landi, sé hættur að gefa með henni, svo sveitin borgi meðlagið. Sveitin heimti því stúlkuna til sín.“19) Þannig var háttað bróðurkærieiknum á íslandi fyrir 44 árum. Fjöldi manns varð fyrir því að vera sviptur per- sónulegu valdi yfir lífi sínu og athöfn- um sökum fátæktar er atvinnuleysið olli og fólkið meðhöndlað eins og þrælar. En sárust varð þessi meðferð, þegar heilar verkamannafjölskyldur vora fyrirvaralaust teknar og yfirvöld- in létu flytja dót þeirra á skipsfjöl, foreldrar og böm aðskilin og flutt sitt í hvora áttina eftir því sem yfirvöld- um og sveitarfélögum þóknaðist. Verkalýðshreyfingin hlaut að bregð- ast hart við þessari aðför að alþýðu- heimilunum. Þess vora dæmi að sveit- 14 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.