Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 33

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 33
Skipshöfn. Myndin er tekin árið 1900. nokkur ákveðinn hlutur, sem ykkur kemur við. Að heimta framfarir óákveðið — einhverjar framfarir, sparnað og um- bætur, svona út í bláinn — er miklu verra en að þegja. Það leiðbeinir eng- um manni, vekur enga hugsun hjá neinum, en gerir allar umbótakröfur að gjálfri. Mér finnst nálega ekkert það til hér, sem ekki þurfi að hafa endaskipti á. Ég ætla nú samt ekki að þylja upp neina málefnarunu, það yrði sama gjálfrið, því að hér er enginn tími til að færa nægileg rök. En óg skal í fá- um dráttum benda á hverju verka- menn í nágrannalöndunum hafa kom- ið áleiðis. Ellistyrkur er víða kominn á. Ekki ósóminn og ranglætið, sem hér er ver- ið að burðast með, heldur 20 til 30 krónur á mánuði fyrir hvern 60—70 ára gamla karla og konur, er eigi hafa tekjur, sem því svara annarstaðar frá. Það eru bein eftirlaun úr rikissjóðn- um, og fylgir því heiður, en er engin ölmusugjöf. Þetta eru gildandi lög í Danmörku, Englandi, Frakklandi og Sviss, með ýmsu fyrirkomulagi — og yíðar er stefnt í sömu átt. Verkalýður- inn leggur þar víðast sérlega lítið fram, því að nú er viðurkennt, að laun þeirra eru svo lítil, að þeir lifa aðeins VINNAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.