Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 38

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 38
 • w r Hgp >;* .. ..awI ríkisins vegna heilbrigðismála færist yfir á tryggingarnar og einnig kostn- aður þeirra þátta framfærslu sveitar- félaga sem skyldastir eru tryggingum. Meginskipulagsbreytingin er sú að steypa öllum tryggingum í eitt kerfi og sameina iðgjöldin. Nú eru í fyrsta sinn almenn ákvæði í lögunum um fram- kvæmd, sem geri bótaþeganum auð- velt að fá þá fyrirgreiðslu, sem hann á rétt á, og með þeim hverfur að veru- legu leyti ölmusubragurinn sem á fé- lagslegri aðstoð var. Atvinnuleysistryggingasjóður var lögfestur 1. október 1956 eftir lang- vinnt verkfall. Leystist verkfallið bein- línis með lagasetningu þessari. SAMBAND MILLI BREYTINGAR Á DAGVINNIJLAUNUM OG BÓTAGREIÐSLNA Lög nr. 13 frá 1960: Með þeim kemur fyrst samband milli breytinga á dagvinnulaunum í almennri verkamannavinnu og bóta almannatrygginga. Að þessu sinni varðaði launabreyting þó aðeins bæt- ur slysatrygginga. Lög frá 1965: Með þeim er ráðherra gert heimilt að hækka allar bætur almannatrygg- inga verði breyting á almennum dag- vinnulaunum. Lög frá 1971: Með þeim er ráðherra ekki heimilt, heldur skylt að hækka bætur almanna- trygginga verði breytingar á launum verkamanna. Skal það gert innan 6 mánaða frá kjarasamningum. Árið 1971 var gerð umfangsmikil breyting á greiðslum almannatrygg- inga. Ákvæði um tekjutryggingu kem- ur inn í þau lög. Er þá í fyrsta sinn gert ráð fyrir að lífeyrisþegi geti lifað af lífeyri sínum. Með þessum lögum verður sú meg- inbreyting, að íslenskan ríkisborgara- rétt þarf ekki til að öðlast réttindi, heldur nægir að eiga lögheimili á Is- Iandi. Réttur til flestra bótaflokka var rýmkaður. Árið 1972, en þá er Magnús Kjart- ansson tryggingaráðherra var iðgjald einstaklinga til almannatrygginga af- numið. Almannatryggingar eru nú fjármagnaðar með iðgjöldum atvinnu- rekenda, framlagi rikisins og sveit- arfélaga. Jafnrétti karla og kvenna Með lagabreytingu frá 1972 var rétt- ur til bótagreiðslna færður jafnt kon- um sem körlum. Börn fá nú barnalíf- eyri vegna látinnar móður, vegna ör- orku móður eins og var um föður, feður geta fengið greitt meðlag frá móður hjá Tryggingastofnun ríkisins. 38 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.