Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 27

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 27
Hroðaleg vístarvera á kreppuárunmn. (Ljósm. Sig. Guttormsson). kvæmdalán) að fjárhæð kr. 1143.000 000,00 til byggingar samtals 2183 íbúða í verkamannabústöðum, bæði í „gamla“ og „nýja“ kerfinu. Júní- og júlí-yfirlýsingarnar 1964 og 1965 Þegar kom fram á sjöunda áratug- inn varð ljóst, að verkefni Bygginga- sjóðs verkamanna voru honum með öllu ofvaxin og fékk hann ekki að gert. Var af og frá, að hann fengi einn við ráðið að veita há lán til íbúðabygginga á vegum verkamanna- bústaðakerfisins. Af því leiddi að sjálfsögðu það, að framkvæmdir voru mjög hægar og sífellt dró úr verka- mannabústaðabyggingum. Þetta gerð- ist án þess að löggjafinn hefðist neitt að. Hefur þetta ástand vafalaust átt sinn ríka þátt í þeirri merku breyt- ingu, sem verður á þróun mála með júní- og júlí-yfirlýsingunum 1964 og 1965. Með þeim er blað brotið í sögu „34 eins herbergis íbúðir“. „Háttvirtri bæjarstjórn er án efa fullkunnugt um ástandið í þessum efnum. Sýnishom af því em skýrslurnar um húsoæði þeirra manna, sem leituðu á- sjár bæjarstjómar síðasta haust sökum húsnæðisleysis. Af 39 fjölskylduíbúðum voru 34 eins herbergis íbúðir, meðalstærð herbergisins 4x5 álnir, en með- altal heimilismanna 4, húsbænd- ur og 2 börn. Það komu því að jafnaði tæpar 5 teningsstik- ur á hvern mann eða ekki full- ur helmingur þess, sem minst er talið að megi vera. Þegar svo þess er gætt, að 16 íbúðum fylgdi ekkert eldhús og 8 íbúð- um ekkert eldfæri, að 25 vom kjallara- eða loftherbergi oft köld og full af raka, þá liggur það í augurn uppi, að hreinn voði stafar af þessu, eigi aðeins fyrir heilbrigði bæjarbúa, held- ur og fyrir alla menningu þeirra“. (Erindi er Læknafélagið sendi bæj- arstjóm Reykjavíkur, birt i Eim- reiðinni 1926, bls. 197). „En þó ég játi, að hér í bæ sé búið í þeim íbúðum, sem ekki eru mannabústaðir, . . . er hitt víst, að frumvarp þetta er vita gagnslaust . . . niðurstaðan af slíkri löggjöf almenningi til skaða, . . . ekki aðeins vita- gagnslaust heldur beint skaðlegt og aðeins flutt til að sýnast“. (Ólafur Thors í þingræðu um frum- varp Héðins Valdimarssonar um verkamannabústaði 1929). „Ekki j verkahring þess opinbera“. „Ein alvarlegasta ásökunin á hendur Reykjavíkurbæ er sú, að hann verji ekki nægu fé til að koma upp ódýru húsnæði fyrir almenning. Við Sjálfstæðismenn teljum það yfirleitt ekki vera í verkahring þess opinbera að sjá fyrir þessum þiirfum manna“. (Bjarai Benediktsson: ræða flutt 16. jan. 1938 og birt i Mbl. 18. jan. 1938). VINNAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.