Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 53
51
188t
Sijkursgki.
4. læknishérað. Veit nm einn sykursýkissjúkling, sem sennilega deyr af völdum
sjúkdómsins.
T annskemmdir.
1. læknishérað. Tannverkur og tannskemmdir er hér mjög almennt.
12. læknishérað. Extractio dentium 20.
Æxli.
2. læknishérað. 2 tilfelli.
3. læknishérað. Tumor mammae 1.
9. læknishérað. Epithelioma lab. inf. 1, tumor faciei 1.
12. læknishérað. 3 tilfelli.
17. læknishérað. Tumor cysticus mammae 2.
III. Fæðingar.
1. læknishérað. Þrjár tangarfæðingar.
2. læknishérað. Sóttur 6 sinnum til sængurkvenna vegna adynamia uteri. Ein
tangarfæðing.
3. læknishérað. 1 barn tekið með töng vegna grindarþrengsla, og 1 fylgja sótt.
í. læknishérað. Sóttur til tveggja sængurkvenna, án þess að til aðgerðar kæmi.
5. læknishérað. Accouchement-tilfelli. Haemorrhagia post partum 3.
6. læknishérað. Þrjár tangarfæðingar, tvær vegna hríðaleysis, en ein vegna
þröngrar grindar. Auk þess tvívegis gerð perforatio vegna þrengsla. Allar mæðurnar
lifðu.
7. læknishérað. Var viðstaddur 5 fæðingar.
9. læknishérað. Viðstaddur eina fæðingu, sem gekk vel.
11. læknishérað. Engar óeðlilegar fæðingar.
12. læknishérað. Ein tangarfæðing, eclampsia 1.
15. læknishérað. Pelvis justo minor 1, placenta praevia 2, föst fylgja 1, haemorr-
hagia post partum 1.
18. læknishérað. Eclampsia 1.
20. læknishérað. Læknir tók eitt barn með töng. Aðgerðin var mjög erfið vegna
grindarþrengsla, en barnið náðist lifandi. Þrem klukkustundum síðar fæddist annað
barn andvana. Móðurinni heilsaðist vel.
IV. Yfirsetukonur.
2. læknishérað. í mínu umdæmi eru aðeins 3 examineraðar yfirsetukonur.
11. læknishérað. Hef haft þrjá kvenmenn til kennslu í yfirsetukvennafræðum.
15. læknishérað. Hef kennt tveimur yfirsetufræði.