Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 74
1886 72 í. læknishérað. 35 tilfelli af cat. intestinalis epidemicus. Eina farsóttin, sem náði útbreiðslu, var þrálátt iðrakvef, sem lýsti sér með áköfum, illa lyktandi og oftast blóðugum niðurgangi ásamt heiftarlegum og langvarandi uppköstum. Menn veiktust skyndilega með kuldahrolli og háum hita, sumir þjáðust af svefnleysi eða urðu ruglaðir. Veikin stóð frá 8 dögum upp í 5 eða 6 vikur, en margir voru þó veikir aðeins 2 eða 3 daga. Hún var mjög næm og tók venjulega alla fjölskylduna. — Tilfellin voru miklu fleiri en hér eru talin, en fæstir sóttu lækni. 6. læknishérað. Eini umtalsverði bráður sjúkdómur er iðrakvef, sem stakk sér niður um sumarið og haustið. 7. læknishérað. í lok júlí hófst faraldur af cholerina, sem barst inn á flest heimili í héraðinu. Veikin var allskæð, en allir að heita má náðu sér þó eftir hana. 9. læknishérað. 8 tilfelli af cat. intestinalis. 15. læknishérað. 83 tilfelli af diarrhoea og 3 af dysenteria. 17. læknisliérað. 13 tilfelli. 7. Heimakoma (erysipelas). Talin eru fram 14 tilfelli í 6 læknishéruðum. 8. Gigtsótt (febris rheumatiea). 9. læknishérað. 1 tilfelli. 10. læknishérað. 1 tilfelli. 15. læknishérað. 2 tilfelli. Unglingur 21 árs gamall: Orsakaðist að sögn af því, að hann hafði lent í á og orðið mjög kalt. Hjartaaffection var ekki greinileg, en upp úr veikinni fékk hann pneumonia, en kom samt til. Stúlka á tvítugasta ári: Veikin byrjaði í úlnliðnum vinstra og öðru hnénu, en fór fljótt í hin liðamótin. Hin vanalegu symptom komu hér öll fram. 9. Lungnabólga (pneumonia erouposa). Tilgreind eru með tölum 39 tilfelli i 9 héruðum, en getið um fleiri. Tekið er fram, að 2 hafi dáið. Læknar eru annars fáorðir um veikina. 10. Kvefsótt (bronchitis et pneumonia catarrhalis). Talin eru fram aðeins 137 tilfelli, og litlar sögur fara af veikinni. 1. læknishérað. 35 tilfelli. Það kom fyrir þetta ár, sem ég eigi man til, að hafi borið eins mikið á áður, nefnilega að mikil kvefsótt gekk hér yfir í bænum í júlí- mánuði og eins fram eftir ágústmánuði. Hið sama átti sér stað í desembermánuði, þótt kvefsóttin væri þá ekki eins almenn í börnum og um sumarið. Þessi kvefveiki var hrein bronchitis. 11. Iíverkabólga (angina tonsillaris). Talin eru fram 38 tilfelli í 6 héruðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.