Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 14

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 14
1881 12 C. Ýmsir sjúkdómar. Brjóstveiki. 11. og 12. læknishérað. Læknir getur um langvarandi brjóstveiki í mönnum, sem fást við heyútlát á vetrum, og kornið hafi af musli því og myglu, sem í því er. Gigtars júkdómar. 5. læknishérað. Rheumatismus articulorum chronicus mörg tilfelli, sömuleiðis er rheumatismus musculorum mjög tíður. Kviðslit. 9. læknishérað. Einn sjúklingur dó af hernia femoralis incarcerata. Ekki var hægt að reponera þrátt fyrir djúpa svæfingu, og um uppskurð var ekki að ræða vegna ljósleysis. Eftir að ég hafði notað belladonna-smyrsl 5 daga, fór haullinn sjálf- krafa í lag, en síðar kvað hafa myndazt ígerð á staðnum, og' sjúklingurinn dó. Meltingars júkdómar. 5. læknishérað. Af sjúkdómum í organum digestionis hef ég haft fjölda marga til meðferðar og af engum sjúkdómstegundum fleiri, enda er það náttúrlegt, þar sem hið óhentuga fæðulag hlýtur að hafa mikil áhrif á meltingarfærin. Ég hef áður bent á, að hér muni vera skortur á kjöti og kornmat (plastiskri fæðu). Dyspepsia er hér almenn og kemur ýmislega fram. Pyrosis er alltíð, en eigi hef ég getað séð neitt sam- band milli hennar og chlorosen, jafnvel þó hún oft sýni sig á chlorotiskum kven- inönnum. Catarrhus chronicus ventriculi er hér einnig mjög almennur. Af ulcus vcntriculi hef ég haft 5 tilfelli. Allir þessir sjúklingar voru kvenmenn, allar með greinilega chlorose, aldur 19—24 ára. Af þeim hefur 2 batnað, hinum lítið eða ekkert skánað. Hinar 2 hafði ég undir höndum heima hjá mér, meðan á tilraununum stóð, og lét þær fyrst í lengri tíma drekka mjólk alleina (aðra áfir, hún sýndist ekki þola mjólk). Síðar fór ég að smágefa þeim extract. carnis Liebig, sol. jodi í smádoser og Carlsbadersalt. Natr. bicarbon. með bismuth hef ég líka reynt, án þess að geta sagt með vissu verkun af því. Niðurgangur í ungbörnum. 2. læknishérað. Niðurgangur kemur oft fvrir í ungbörnum vegna óhollrar fæðu og vanhirðu. Auk viðeigandi mataræðis hef ég gefið og reynzt bezt mixt. alba og mixt. mucilaginosa i sambandi með linim. ammon. camphorat. c. opio útvortis. Phlegmone. 3. læknishérað. Af kirurgiskum sjúkdómum er einkum að nefna phlegmone diffusa, sem hefur verið algeng hér síðan í ágúst og hefur verið mjög þrálát og illkynja. Þó hefur aðeins einn maður dáið. Bezt reyndist að gera stóra langskurði í bólguna og leggja við karbólbakstra. 4. læknishérað. „Bólgusótt“ hefur aftur komið upp á nokkrum stöðum, en eng- inn dáið, svo að ég viti. 6. læknishérað. í júlí fóru að koma fyrir alvarleg tilfelli af „phlegmonös Rosen“, og hélt það áfram fram í september. Tveir sjúklingar dóu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.