Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 121

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 121
119 1890 orðna. Engum fullorðnum varð veikin að bana, en 10 börn, öll 1—3 ára, dóu úr henni. Stálpuð börn komust af, en þó urðu mörg þungt haldin. H. læknishérað. Þegar leið að hausti, byrjaði kikhóstinn í börnum og enda sumu yngra fólki, einkum kvenfólki, en fór þó hægt yfir og var eigi orðinn al- niennur fyrr en eftir veturnætur. Flest börn, sem dáið hafa, hafa verið á 1. ári, og hafa þau flest dáið á 3. eða 4. vikunni, eftir að þau veiktust. Að því er ég veit bezt til, munu dáin um 30 börn á þessum tíma, sjálfsagt flest úr kikhósta. Misjafn hefur barnadauðinn verið í sveitunum, minnstur þar sem húsakynni hafa verið skást og aðbúð að sjúklingunum bezt. 2. aukalæknishérað. Kikhóstinn byrjaði fyrst í október, og sýktust flest börn af honum meira og minna og' nokkrar þungaðar konur. 10 börn hafa dáið úr veik- inni, eftir því sem ég veit, flest á aldrinum 1—4 ára. 15. læknishérað. I september byrjaði þungt kvef með feber, höfuðverk og bein- verkjum, og áleit ég, að inflúenza væri komin hér aftur, eins og víðar í Norður- álfunni. Fór þá að bera á tussis eonvulsiva mikið, þannig að hóstinn fór að líkjast t. c. með hörðum hviðum og sogi. í meira partinum hefur hreint ekki hin reglulega t. c. komið fram, og á flestum heimilum, þar sem ég hef sjálfur skoðað sjúklingana, hafa 1 eða 2 haft reglulegan soghósta, hinir bronchitis capillaris eða pneumonia. Þessi veiki hefur lagzt miklu þyngra á en inflúenza og deytt margfalt fleiri, allt börn. Hér í nánd, þar sem ég þekki bezt til, hefur veikin hagað sér þannig í mörgum, að sjúklingurinn, eftir að hafa haft þunga bronchitis með remissionum 2 eða 3 vikur, hefur þá, ef veikin hefur ekki hætt alveg, annaðhvort fengið pneumonia eða tussis convulsiva. Veikin hefur því verið mjög langvinn og eytt alveg kröftum hinna litlu sjúklinga. Skást hefur verið, þar sem veikin frá upphafi líktist meira t. c., jafnvel þótt hóstinn á endanum yrði svo mikill, að blóð spýttist fram úr vitum barnanna, augun yrðu bólgin og blóðhlaupin og mestöll næring færi upp úr þeim. Veikin hefur frá því í september alltaf aukizt og var í desember svo almenn hér um sveitir, að varla nokkurt heimili hafði farið varhluta af henni. — 20 taldir dánir úr kikhósta og bronchitis. 17. læknishérað. Byrjaði í desember. 19. læknishérað. Kikhósti var mjög almennur síðara hluta ársins. — 15 taldir dánir. 6. Taugaveiki (febris typhoidea). Á skrá í 8 héruðum, alls 44 tilfelli. 11. læknishérað. Hefur komið fyrir á nokkrum bæjum. Leituðu sumir til mín, en sumir til skottulækna. — 1 talinn dáinn. 19. læknishérað. 1 talinn dáinn. 2. aukalæknishérað. 1 tilfelli, mors. 7. Blóðsótt og iðrakvef (dysenteria, cholerina v. catarrhus intestinalis acutus). Á skrá eru aðeins 5 tilfelli af dysenteria í 3 héruðum, en af iðrakvefi alls 298 tilfelli í 10 héruðum. — 4 eru taldir dánir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.