Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 40
1883 38 úr henni blóð og sullhús. Hún er holdug og frískleg að sjá. Engin gula eða velgja, en þolir ekki að borða nema lítið í einu. Tvö systkini hennar hafa sullaveiki, en ekki hefur borið á haemoptysis í þeim enn. 17. læknishérað. Echinococcus hepatis 18, abdominis 2. Einn sjúklingur dó. — Eflaust eru mjög margir sullaveikisjúklingar, sem ég hef eigi séð, enda er það eigi furða, er menn hugsa til alls þess óþrifnaðar og allrar þeirrar ógætni, sem hér á sér stað með hunda, sem fólk eigi vill trúa, að séu valdir að veikinni. 18. læknishérað. Eins og venjulega hafa lifrarsullir verið algengastir af lang- vinnum innvortis sjúkdómum. Ég hef stungið á tveimur sjúklingum og skorið til sulls á einum. 19. læknishérað. Á einum sjúklingi gerði ég punktur af tumor hydatid., sem náði frá cardia og næstum niður að umbilicus. Cura completa eftir 5 vikur og gatið lokað. 20. læknishérað. Fáeinir munu vera hér sullaveikir, en engir á því stigi, að hand- lækningum þurfi þar við að beita að svo stöddu. 5. Kláði (scabies). Talin fram 78 tilfelli í 7 héruðum. Auk þess segir læknir í 1. læknishéraði, að kláði sé algengur. 6. Geitur (favus). Tilgreind 7 tilfelli i 2 héruðuin. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). 1. læknishérað. Ein meinsemd í maga, að öllum líkindum cancroid. Cancer mammae (Tala tilfella ekki tilgreind). 2. læknishérað. Tumor 2 tilfelli, en ekki getið um, hvers kyns var. 12. læknishérað. Cancer labii inf. 1, ca. recti 1. 15. læknishérað. Læknir amputeraði 2 „cancröse tumorer“. Cancer mammae 1, cardiae 1. Fertugur maður hafði haft morlitaðan blóðuppgang með uppsölu fyrir ári síðan. Síðan mjög þjáðst af verkjum, sem leiddu frá maganum upp með brjóst- beininu. Honum finnst einhver þrengsli neðarlega nálægt magaopinu. Þegar hann nærist, einkum af bitatagi, gengur það upp aftur eftir lítinn tíma. Getur ekki komið niður nema þunnu og litlu í einu. Áður liefur hann haft verki i bakinu. Nú nær verkurinn út undir herðablöð. Hann fær oft hiksta, en eftir það finnst honum fæðan ganga betur niður. Ég sá hann síðar, og var hann þá mjög kakektiskur að sjá, gat ekki gengið eða staðið uppréttur, þoldi hvorki að liggja eða sitja fyrir kvöl ofan- vert við r. cardiae, út undir síður, í bakinu og herðablöðum. Einlægt hefur hann ropa og tilfinning eins og eitthvað þrýsti að brjóstbeininu að innan. Morleitur upp- gangur, næring engin nema lítils háttar af mjólk, hægðir mjög sjaldan. Mein var ekki finnanlegt í r. cardiae. Hann dó skömmu seinna. 17. læknishérað. Cancer ventriculi 1. Dó. Carcinoina inammae 1. 20. læknishérað. Epithelioma labii inf. skorið burt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.