Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 16

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 16
1881 14 Ekki blæddi úr honum til muna, og þurfti ég alls ekki að binda fyrir neina æð. Gekk svo vel um hrið, og sjúklingurinn fór nokkuð að hressast, svo að ég fór á ný að gera mér góðar vonir um hann. Hér um bil viku áður en hann dó, fór að bera á dálítilli collateral blóðrás einu sinni, þegar ég var að gera að sári sjúklingsins, og tókst mér jafnskjótt að stöðva hana. Þetta endurtók sig í tvö skipti til, og einu sinni var ég sóttur, því að þá hafði hlætt dálitið gegnum umbúðirnar, en mér tókst í öll þessi skipti að stöðva blóðrásina fljótlega. Mér þótti þetta ískyggilegt, þvi að enda þó honum ekki hefði blætt til muna, vissi ég, að hann mundi illa þola blóðmissinn. Loksins, kvöldið áður en hann dó, var sent skjótlega til mín og sagt, að nú fossaði blóðið úr sárinu. Ég brá skjótt við og sá þá, að blætt hafði til muna í rúmið. Tókst mér þá eins og áður að stöðva blóðrásina. Ef ég hefði haft nokkurn mér til aðstoðar og Ijósbirtan hefði verið nokkurn veginn viðunanleg, hefði ég líklega ráðizt í að rista sundur á honum lærið til þess að undirbinda eða að öðrum kosti að taka af honum fótinn, en það var óhugsandi og ekki annað hægt en bíða morguns. En að slíkt alls ekki hefði frelsað líf sjúklingsins sést berlega af því, að hann dó um nóttina, án þess að blóðdropi hefði úr sárinu blætt. Ég skal ekki leyfa mér að leiða getur að því, hvort sjúklingur þessi hefði getað frelsazt, ef fóturinn hefði verið tekinn af honum um mitt læri undir eins og hann kom (hann lá þar 17 daga), en ég hygg, að flestir hefðu valið þessa mildari aðferð, er ég viðhafði, enda var sjúklingnum, eins og eðlilegt var, mjög móti skapi að missa fótinn, ef annað hefði verið hægt. T annskemmdir. 5. læknishérað. Ég hef eigi bókað caries dentium, sem eigi sýnist heldur al- menn hér. 18. læknishérað. Caries dentium 18. III. Fæðingar. 2. læknishérað. Fjórum sinnum hef ég verið kallaður til fæðandi kvenna, en hef hvorki þurft að nota töng né gera vendingu. Ekkert fósturlát hefur orðið. 4. læknishérað. Ég tók 6 börn með töng, og lifðu mæður og börn. 5. læknishérað. Tangarfæðing /einu sinni (tumor-fibromyoma?) og framdráttur tvisvar (sitjandafæðing). Ekkert barn hefur fæðzt andvana hér á þessu tímabili, og er það furða. Engin kona hefur dáið af barnsförum, og má það heita stakt lán, þar sem ekki ein einasta prófuð yfirsetukona er í öllu héraðinu. Ég hef fleirum sinnum verið sóttur eingöngu til að sitja yfir, án þess að nokkuð væri að. Meðferð á sængur- konum og nýfæddum börnum var hér víða mjög óheppileg og það svo, að tjón gat af hlotizt. Þannig var börnum nýfæddum sums staðar þ'egar gefinn harður fiskur, tugginn, kjötsúpa og fleira þess háttar, konunni aloe á 2. eða 3. degi. Þetta hef ég nú bannað, og er það þvi að færast í lag. 7. læknishérað. Engin fæðandi kona dó. 10. læknishérað. Læknir gerði perforatio cranii á dauðu fóstri. Konan lifði. 11. og 12. læknishérað. Læknir var viðstaddur þrjár örðugar fæðingar, eina vegna placenta praevia, aðra vegna placenta accreta, og eitt barn tók hann með töng. Allar konurnar lifðu, en tvö börnin fæddust andvana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.