Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 61

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 61
59 1885 4. Sullaveiki (eehinococcosis). Um sullaveiki segir landlæknir (1883—85): Ekki verður sagt hið sama um sullaveiki og holdsveiki (þ. e. að hún fari minnkandi), því að sullaveikin er enn ein af verstu plágum í landinu. Ekki er viðlit að gera sér grein fyrir fjölda sullaveikis- sjúklinga, og eldri ágizkun, að fimmti hver maður sé sullaveikur, er út í hött. Hins vegar verður því ekki neitað, að sjúkdómurinn er mjög algengur, þar sem fyrir kemur, að læknir hafi til meðferðar allt að 80 sjúklinga á ári, þar sem veikin er útbreiddust. Þó að greiningin kunni að vera röng í nokkrum hluta tilfellanna, er líklegt, að læknarnir hafi sjálfir séð mestan hluta þeirra. Eftir þeim upplýsingum, sem fáanlegar eru, virðist ekki fjarri lagi að ætla, að milli eitt og tvö þúsund manns gangi með sjúkdóminn. Til þess er hörmulegt að vita, hve erfiðlega gengur að fá fólk til að gæta meiri varúðar í umgengni við hunda, þótt læknarnir brýni þetta sífellt fyrir mönnum. Það er enn mjög algengt að sjá hundana í búrunum, þar sem þeir sleikja mjólkurfötin og drekka úr vatnsílátunum. I. læknishérað. Echinococcus hepatis 3, regionis inguinalis 1, inframaxillaris 1, abdominis 2. Af sullaveikum hef ég aðeins ópererað 1 sjúkling, 12 ára gamlan dreng. Ég viðhafði aðferð Recainiers. Gekk vel að brenna sullinn, og drengurinn var kom- inn á bezta bataveg, er hann fór að fá mikinn hósta. Sprakk þá sullur, og varð það hans bani. Sectio sýndi 3 sulli. — Sjúklingurinn með e. inframaxillaris var ung stúlka. Sullurinn var á stærð við lítið hænuegg. Við incision náðist sullhúsið út, og varð stúlkan fljótt allieil. Sjiiklingarnir með e. abdominis voru tveir sveitamenn, og hafði annar ákaflega mikla vatnssýki. Ég stakk á honum, og er ég hafði tæmt vatnið úr kviðnum, komu fjölda margir sullir í ljós. Ég punkteraði einn, og kom út tært vatnið. Vatnssýkin kom rétt að vörmu spori aftur, og veslaðist hann upp, eftir að ég í nokkur skipti hafði tæint vatnið úr kviðnum. Hinn sjúklingurinn lifir enn, og er honum að batna. 4. læknishérað. Lifrarmein 21, flest greind lifrarsullir, en alls ekki öll með vissu. Abscessus hydatidosus abdominis 1. 9. læknishérað. Echinococcus pleurae 1, abdominis 2, hepatis 8. 10. læknishérað. Echinococcus 2 tilfelli. Annar þessara sjúklinga, stúlka 29 ára að aldri, hafði fyrst fundið til sjúkdóms þessa fyrir 8 árum síðan, en hinn, karlmað- ur 34 ára, fyrir 4 árum, og hafði sjúkdómurinn ágerzt svo á báðum, að er þau komu til að leita sér læknishjálpar, var lifrarröndin á hinum fyrri sjúkling nokkuð fyrir ofan naflann, en á hinum síðari ca. 3 þumlunga fyrir ofan efri rönd grindarholsins. Viðhafði ég þá brennslu við báða, og urðu báðir heilbrigðir eftir 4 og 4y2 mánuð. II. læknishérað. Ég neyddist til að stinga á sjúklingi fram í Öxnadal, er hafði þykkt fyrir ofan nafla, orsakaða af sulluin. Sjúklingur þessi var aðfram kominn og ekki flutningsfær. Ekki dugði einföld áslunga, heldur varð að stækka stungu- gatið með hníf. Eftir það fóru sullirnir að ganga út, og' viðhélzt útferðin um hálfs- inánaðartíma, þangað til þykktin var að sögn alveg horfin. — Nokkrir hafa komið til mín með sullaveiki, og viðhafði ég brunaaðferð Recamiers við einn þeirra. Var það kvenmaður fyrir innan þrítugt. Hún hafði mikla uppfyili, einkum fyrir bringspöl- unum, og fannst þar vel takmarkaður sullur æði stór, og á hann brenndi ég. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.