Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 87
85 1887 1U. læknishérað. Nokkur tilfelli af pneumonia og pleuritis, og dó einn maður úr pneumonia. 15. læknishérað. Pneumonia, sem alltaf er sjaldgæf hér eystra, kom fyrir hjá þremur. 19. læknishérað. 8 tilfelli, 2 mannslát. 9. Kvefsótt (bronchitis et pneumonia catarrhalis). Talin eru fram aðeins 170 tilfelli af kvefsótt í 6 héruðum og getið eins manns- láts úr pneuinonia catarrhalis. 10. Kverkabólga (angina tonsillaris). Tilgreind eru 94 tilfelli í 6 héruðum. 11. Miltisbrandur (anthrax). 13. læknisliérað. 3 tilfelli af anthrax aftan á hálsi. 15. læknishérað. Hér skal ég sérstaklega geta pustula maligna, sem kom fyrir á manni, sem hafði fláð hest, sem hafði drepizt úr miltisbrandi. Þessi veiki kom í haust upp á bæ í Fáskrúðsfirði. Var ekki hægt að finna neina orsök aðra en þá, að hún hefur orsakazt af vondu og litlu vatni handa gripunum þar i dýi. Veikin kom upp þar líka fyrir 23 árum. Útlendar húðir hafa ekki verið brúkaðar þar. Veikin drap á 3 bæjum, hverra lönd liggja saman, 5 hesta, 2 kýr og 1 hund, áður en út- breiðsla hennar var stöðvuð. Af fyrstu dauðu skepnunuin ætluðu menn að nota húðir og kjöt, því voru þær fláðar, og við þetta tækifæri fékk maðurinn veikina. Ég lét svo kasta því öllu í djúpa gröf, fleygði kalki á, lét brenna tjöru og brenni- steini á blóðvöllunum og rífa eitt hestlnis. Hin húsin, föt og annað, var þvegið með sterku súblímatvatni, og standa hús þar auð í vetur. Veikin á manninum kom fram sem pustula maligna, prominent á innri hlið framhandleggsins vinstra, rétt fyrir ofan höndina, þar sem húðin hafði legið á, meðan hann fláði. Fyrst fann hann til kláða á litlum bletti, sem hann klóraði, meðan hann var að flá. Um nóttina var blárauð blaðra komin, feber og skömmu á eftir delirium, sein varaði ekki nema liðugt 1 dag að mun. Pustula varð fljótt á stærð við 10 aura pening, en hin djúpa, mortificeraða skál varð stærri en krónupeningur á endanum. Þar i kring og upp á handlegg var mikil erysipelatös bólga með ýmislega litum blöðrum á, og harðir strengir lágu upp eftir upphandlegg, samsvarandi vasa lymphatica. Ég brúkaði við hann dec. chin. acid., brenndi fyrst með chromsýru, sem mér fannst ónýt, síðan með etskalki og skar þá fyrst svo djúpt í burtu hið mortificeraða, sem ég mátti fyrir a. radialis, sem lá rétt undir. í handargreipunum voru líka blöðrur. Hann kom til aftur, en hann var meira en 2 mánuði að gróa. 12. Ristill (lierpes zoster). Talin eru fram 9 tilfelli í 5 héruðum, en veikinnar annars að engu getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.