Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 12

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 12
1881 10 2. Berklaveiki (luberculosis). Aðeins einn læknir getur um sjúklinga með lungnaberkla. 11. læknishérað. Hef haft 2 sjúklinga yfirkomna af lungnatæringu, en báðir dóu. 19. læknishérað. Ekkert tilfelli hefur verið hér af phthisis, og segja má, að þessi sjúkdómur sé varla til í landinu, þegar undan eru skilin stöku tilfelli, sem virðast aðal- lega koma fyrir i vissum fjölskyldum. 3. Holdsveiki (lepra). 2. læknishérað. Þessi viðbjóðslega veiki er nú mjög í rénun hér, og fáir eru veikir af henni. 5. læknishérað. Við lepra hef ég viðhaft joðmeðul, joðkalium, sol. jodi og arsenik. Við ulcera ungv. de balsam. peruvian., en ég verð að játa, að tilraunir mínar hafa komið að litlu haldi, þar sem sjúkdómurinn á sumum (2) hefur verið orðinn svo magnaður og enn fremur af því, að eigi hefur orðið fylgt þeim dietetisku reglum, sem ég hef fyrirskrifað. 18. læknishérað. 8 tilfelli. 4. Sullaveiki (echinococcosis). Um fjölda sullaveikistilfella verður ekkert ráðið af skýrslum, en 10 héraðslæknar geta hennar. 4. læknishérað. Um sullaveiki á það við, sem oft er áður getið, að hún er mjög algeng og áreiðanlega algengari en maður heldur, því að margur vesalings maður gengur með hana, þó að hann gangi að vinnu með harmkvælum. Við högg eða of- reynslu verður hann altekinn af sjúkdómnum og leitar þá fyrst læknishjálpar eða hann deyr af peritonitis, þegar sullhúsið springur og innihald þess, sem oft er purulent, rennur út í kviðarholið. Sjaldnast fer þá fram rannsókn á líkum, sem oftast eru langt frá lækninum, og kemur þar einnig til hin almenna óbeit á líkum. Ég hef haft til meðferðar tvo sjúklinga með ascites, sem vafalaust hefur verið serös vökvi úr sulli. Hann fannst greinilega hvert sinn, sem ég hafði stungið á. Á öðrum sjúklingnum stakk ég 6 sinnum og náði út samtals 48 pottum. Hann dó af örmögnun og anasarka. Hinn, sem ég í eitt skipti tæmdi úr um 11 potta, hefur nú náð sér svo eftir 2V2 mánuð, að hann stundar vinnu sina í búð og situr við skriftir á kvöldin. 5. læknishérað. Getið er um 1 tilfelli af sullaveiki. 7. læknishérað. Auk nolckurra tilfella af diphtheritis hafa flestir sjúklingar kom- ið vegna sullaveiki og gigtar. 10. læknishérað. 2 tilfelli hafa komið fyrir. Annar sjúklingurinn var 48 ára göinul kona, og hafði hún kennt þessa sjúkdóms fyrir 20 árum. Neðri rönd lifrarinnar fannst rétt fyrir ofan efri rönd grindarholsins. Ég viðhafði bruna, og gekk það vel fyrst, en er komið var inn í vöðva, fór hún eigi að þola hrunann lengur, svo að ég stakk á, og kom þá út ca. 1V2—2 pottar af graftarlituðum vökva. Daginn eftir ástunguna var hún allhress, þar til um kvöldið. Fékk hún þá hita mikinn, púls 120, og þorsti mikill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.