Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 93

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 93
91 1887 VI. Ymislegt. 1. Skottulæknar. 8. læknishérað. Mín er ekki leitað nema örsjaldan úr austustu hreppum sýsl- unnar (Vindhælis-, Engihlíðar- og Svínavatnshreppi), þar sem flestir, að svo miklu leyti sem þeir leita læknis, leita skottulæknis nokkurs í Svínadal. Heldur ekki er mín leitað úr Hrútafirði, þeir leita skottulæknis, sem er búsettur í firðinum, eða til skottulæknis í Dalasýslu, Jóns á Hornstöðum. 9. læknishérað. Skottulæknamálið er nú komið það áleiðis, að hæstaréttardómur hefur fallið í því og lyfsala skottulækna dæmd ólögleg' samkvæmt lögum 4. des. 1872, 30. grein. En þó að ég hafi þannig sigur unnið í skottulæknamálinu, hafa skottu- læknar og þeirra sinnar reynt til að hefna sín á mér með því að koma fram fyrir landsstjórnina með kærur yfir mér, sem hafa að mestu leyti innihaldið ósannan og ástæðulausan óhróður um mig, og í tilefni hér af hefur dómarinn haldið stórkostlega rannsókn og látið fram fara mikla svardaga. En jafnvel þótt óvildarmenn mínir hafi borið vitni í málinu, svo sem þeir voru menn til, þá voru þó nokkrir meðal vottanna, sem báru hlutdrægnislaust vitni, svo ég þykist hafa vissa von urn, að þessar ill- girnislegu kærur nái ekki að gera mér mein. En aftur á móti er það vitaskuld, að mér er, svo sem öllum öðrum mönnum, ábótavant í ýmsum greinum og get ekki lifað, svo öllum líki. Ef ég verð því framvegis kærður fyrir öll embættisverk mín, er einhverjum kunna að mislíka og dómarinn framleiðir að mestu óvildarmenn mina sem votta gegn mér, virðist mér næstum ómögulegt annað en að mér sé hætta búin, hve vel sem ég reyni að standa í stöðu minni. En efnahagur minn er svo þröngur og ástæður mínar að öðru leyti svo lagaðar, að ég verð að reyna að halda áfram embætti mínu, meðan ég get, nema einhver önnur lífvænleg staða kynni mér að bjóðast. En að því leyti, sem ég hef ýmislegt reynt að gera, sem flestir embættis- bræðra minna munu láta ógert, til dæmis varnir gegn næmum sjúkdómum, þá verð ég hér eftir að fara mjög varlega í slíku og reyna að taka mér til fyrirmyndar embættisfærslu embættisbræðra minna, sem þjóð og stjórn ekki hefur ástæðu til að finna að opinberlega. 2. Sjúkrahús. I. læknishérað. Á sjúkrahúsinu i Reykjavík lágu 34 sjúklingar á árinu, þar af 1 frá fyrra ári. 24 voru brautskráðir eftir fullnaðarlæknismeðferð, 4 dóu, og 1 var eftir um áramót. Legudagar brautskráðra voru 1040, en dáinna 57. Meðaltalslegudaga- fjöldi á hvern brautskráðan var 37, en 14 á hvern dáinn. II. læknishérað. Á sjúkrahúsinu á Akureyri lágu 24 sjúklingar, þar af 2 útlend- ingar. 20 voru brautskráðir, en 4 dóu. Legudagar voru 470. Sjúkdómar voru: Abscessus frigidus reg. inguinalis sin. 1, caries necrotica ossium tarsi et nasi 1, descensus uteri 1, erysipelas faciei 1, febris catarrhalis 1, furunculosis 1, gastricismus 2, hysteria 1, luxatio cubiti 1, mastitis 1, morbus mentalis 1, panaritium tendinosum 2, paresis 1, phlegmone pelvis 1 (dó), pneumonia 2 (dóu báðir), rheumatismus chronicus 1,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.