Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 73
71 1886 18. læknishérað. 6 tilfelli mjög illkynja. Fimm sjúklingar dóu. 20. læknishérað. 1 tilfelli. 3. Inflúenza. Aðeins einn læknir telur, að inflúenza hafi stungið sér niður í héraði hans, en sennilega hefur þar verið á ferð innlend kvefsótt. 4. Hettusótt (angina parotidea). Aðeins getið tveggja tilfella í 2. héraði. 5. Taugaveiki (febris typhoidea). Um hana segir landlæknir m. a.: Stakk sér niður eins og venjulega um allt land. Læknar telja fram 60 tilfelli. 1. læknishérað. Ég gat þess í síðustu skýrslu minni, að taugaveiki hefði eigi það ár né undanfarin ár gert vart við sig. Síðastumliðið ár hefur aftur á móti brytt á henni á stöku stað, en öll þau tilfelli, sem ég hef séð, hafa verið með vægasta móti. Þessi tilfelli, sem aðeins voru 4—5 að tölu (landlæknir telur 17 tilfelli), voru flestöll á litlu svæði, og það sem talar fyrir því, að þau hafi stafað frá neyzluvatninu, er það, að flestöll heimilin munu hafa sótt vatn í lélega brunna. — Læknir réð fólki frá að sækja vatn í þessa brunna. 2. læknishérað. Taugaveiki stakk sér niður í marzmánuði, en af henni veiktust í það sinn ekki nema 5, og voru tilfellin mjög væg yfir höfuð. Alls eru talin fram 9 tilfelli á árinu. 4. læknishérað. Taugaveiki gekk á nokkrum bæjum frá miðjum ágúst til ársloka. Af 10 sjúklingum, sem ég hafði til meðferðar, dó einn. 10. læknishérað. 2 tilfelli. 11. læknishérað. Taugaveiki stakk sér niður á nokkrum bæjum í Arnarnes- og Glæsibæjarhreppum, en fremur var veikin létt, og ekki veit ég til þess, að úr henni hafi dáið nema tveir kvenmenn. Ekki náði veikin frekari útbreiðslu, því menn vöruðust mjög samgöngur við hin sýktu heimili. 15. læknishérað. 13 tilfelli. í september byrjaði hér typhoidfeber, sem varð mestur i október, en ekki útbreiddist neitt nema hér í Reyðarfirði. 17. læknishérað. 2 tilfelli. 20. læknishérað. Taugaveiki hefur verið á þremur bæjum, og hafa alls 14 manns legið í henni. Ein stúlka dó. Yfir höfuð hefur sóttin mátt heita góðkynjuð, og hefur enginn legið i henni nema um 3 vikur. 6. Blóðsótt og iðrakvef (dvsenteria, cholerina et catarrhus intestinalis acutus). 1. læknishérað. 3 tilfelli af cholerina. 2. læknishérað. 8 tilfelli af hlóðsótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.