Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 112

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 112
1889 110 III, Fæðingar. 1. læknishérað. 4 tangarfæðingar, 3 barnanna lifðu. 1 perforatio capitis vegna grindarþrengsla. 2. læknishérað. Læknir viðstaddur 8 fæðingar, en aldrei lögð á töng. 3. læknishérað. Læknir viðstaddur 2 fæðingar. Kona fékk eclampsia, og var hún svæfð og barnið tekið með töng. Bæði lifðu. í hinu tilfellinu var fæðing mjög langdregin, enda var konan gömul primipara. Bæði lifðu. 4. læknishérað. Tvær erfiðar tangarfæðingar. Mæðurnar lifðu, en annað barnið dó. Framfallinn handleggur 1 (fóstrið dáið), retentio placentae 1. 7. læknishérað. Læknir viðstaddur 4 fæðingar. Konurnar lifðu. 10. læknishérað. Ein tangarfæðing vegna adynamia uteri. 11. læknishérað. Læknir viðstaddur 4 fæðingar. Belgir sprengdir í tveim tilfell- um. Ein tangarfæðing. Ein axlarstaða, og hafði yfirsetukonan vanrækt að lagfæra á hentugum tíma. Var handleggurinn fallinn frain, þegar ég kom. Var hann blár og bólginn, móðurlífið fast kiprað utan um fóstrið, öxlin keyrð niður í mjaðmar- grindina og var þar föst. Við margítrekaðar tilraunir heppnaðist mér þó að komast upp hjá öxlinni og svo að ná í annan fótinn, sem ég dró niður og togaði í, en allt fyrir það lagaðist ekki lega fóstursins. Gerði ég þá tilraunir til að ná í hinn fótinn, en það sýndist lengi vel að vera ómögulegt, svo að ég var rétt kominn að því að fara að lima barnið frá móðurinni, þegar ég loks náði í hinn fótinn. Tókst mér þá án sérstakra tálmana að ná fóstrinu, sem, eins og við mátti búast, var andvana. Konan barst af fram yfir allar vonir, meðan á þessu stóð, og varð ekkert meint við þessa afar örðugu fæðingu. — Ég skal við þetta tækifæri leyfa mér að vekja máls á þvi, hvort herra landlækninum ekki þætti ástæða til að brýna fyrir yfirsetukonum að viðhafa antiseptiskar varúðarreglur við fæðingar og gefa þeim almennar reglur fyrir aðferðinni, eins og í öðrum löndum mun vera gert. Þrifnaði við barnsfæðingar mun vera mjög ábótavant oft og liðum. 12. læknishérað. Perforatio á dauðu barni vegna grindarþrengsla. Konan dó af collaps rétt á eftir. Eclampsia 2, föst fylgja 1. 17. læknishérað. Læknir viðstaddur eina fæðingu, sem gekk án aðgerðar. 19. íæknishérað. Tvær tangarfæðingar. 20. læknishérað. Ein tangarfæðing vegna hríðaleysis, barnið andvana, ein fylgja sótt. IV. Slysfarir. 1. læknishérað. Ambustio 7, congelatio 5, contusiones 12, corpus alienum nasi 2, auris 1, pharyngis 3, femoris 2, rnanus 5, distorsio 7, fract. radii 3, femoris 1, tibiae 1, lux. hurneri 2, cubiti 1, vulnera varia 15. 2. læknishérað. Commotio cercbri 1, congelatio 9, contusio 21, corpus alienum 1, distorsio 9, lux. 1, vulnus 10, fract. costae 2, femoris 1, radii 1, Iux. axillaris 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.