Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 107
105 skór og stígvél. Fæði víðast nóg, þótt ekki sé það í'jölbreytt. Súr og saltur matur mestan ársins hring. Lítið um nýmeti. Kartöflu- og rófnarækt eykst með ári hverju. Mjólk víðast hvar nægileg. Fljótsdals. Fólk gengur yfirleitt í ullarnærfötum, að minnsta kosti á vetrum. Karlmenn nota almennt aðkeypt vinnuföt, eingöngu á sumrin, en utan yfir önnur föt á vetrum. Gúmmískófatnaður algeng- ur, i)æði sumar og vetur. Heimagerðir skór sjaldgæfir, helzt á konum innan húss. Fæði fólks má heita gott. Mjólk nægileg víðast, ef ekki allsstaðar. Kartöflurækt mikil, svo að flestir hafa nægilegt til heimilis og margir aflögufærir. Síðan samgöngur bötnuðu er oft hægt að fá nýjan fisk sumarmánuðina. Seyðisfi. Þrifnaður er yfirleitt góður í kaupstaðnum, og fólk gengur að jafnaði snyrtilega til fara. Berujj. Mest eru notuð blá vinnuföt og svo fatnaður úr íslenzku verksmiðjunum. Nokkuð er notað af útlendum nærfötum. Skófatnað- ur nær eingöngu gúmmískór, framleiddir hér á staðnum. Talsverður skortur var hér á hveiti og sykri framan af árinu. Fæði er fremur fábrotið, einkum yfir vetrarmánuðina, meðan ekkert nýmeti er til. Þó er mikil bót í máli, að flestir hér hafa mjólk og nægilegt af garða- mat, og auk þess er allmikið skotið af rjúpum til matar. Nýr fiskur fæst ekki frá því í sept.—okt. og þang'að til í marz, og' íshús er ekki starfrækt hér að jafnaði. Síðu. Mataræði fer heldur batnandi, garðrækt er vaxandi, og græn- meti eru menn að komast upp á að nota, þótt hægt fari, og þeir, sem þegar eru byrjaðir á því, munu ögjarna hætta við það aftur. Grænkál stóð hér óskemmt í görðum fram að miðjum vetri, og var þó ekki hægt að segja, að tíð væri hagstæð. Vestmannaeijja. Fatnaður eins og áður, en meira notuð innlend efni. Kálmeti yfirleitt meira notað nú seinni árin. Grimsnes. Fæði manna er ábótavant að því leyti, að nýmeti vantar Ianga tíma á árinu. Keflavíkur. Mataræði fólksins, eins og ég hefi áður sagt, er óbreytt og nokkuð einhliða. Kaffi er drukkið og smjörlíkis neytt. Þó fer garð- rækt í vöxt, notað meira af grænmeti, og einstöku konur byrjaðar að „interessera“ sig meira fyrir að læra að búa til kálrétti. Þó eru þær fleiri, sem ekki kunna nóg til matreiðslu og hafa ekki vit á, hvers líkaminn krefst eða þarfnast af fæðutegundum, að minnsta kosti ekki þær, sem álíta, að „simplustu“ hveitikökur og brauð með kaffi og smjörlíki sé nægilegt til að veita mönnum kraft og úthald til starfs. Mér dettur í hug það, sem gamall bóndi og sægarpur sagði við mig vest- ur í Djúpi, er við vorum að tala um mataræði fyrr og nú. Hann sagði, að það hefði verið munur, meðan maður hefði haft þverhandarþykkar síðurnar, kæfuna og smjörið við, ásamt fleiru góðgæti, heldur en þetta brauðahröngl og vatnssúpugutl, þennan handónýta mat, ein- hversstaðar langt utan úr heimi, sem ekkert gagn væri í eða kjarni. Þessi gamli kraftajötunn var vanur að veiða ofan af lifrartunnunni áður en hann fór á sjóinn. H
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.