Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2021, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2021, Blaðsíða 14
14 FRÉTTIR 19. FEBRÚAR 2021 DV „SYNDAAFLAUSNIN“ SEM ALDREI VARÐ TÍMALÍNA 1939 Jón Baldvin Hannibalsson fæðist. 1958 Jón Baldvin verður stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík. 1959 Jón Baldvin kvæntist Bryndísi Schram og eignast Aldísi Schram. 1963 Jón Baldvin útskrifast með M.A. í hagfræði, sögu og stjórnlagafræði frá Edinborgarháskóla. 1965 Jón Baldvin fær gráðu í uppeldis- og kennslu- fræðum HÍ. 1963–1964 Jón Baldvin fer í framhaldsnám í vinnumarkaðshag- fræði við Stokk- hólmsháskóla. 1964–1970 Jón Baldvin starfar sem kennari í Haga- skóla í Reykjavík. 1966 Jón Baldvin og Bryndís eignast annað barn, Glúm. 1968 Jón Baldvin og Bryn- dís eignast þriðja barnið, Snæfríði. 1976–1977 Jón Baldvin fer í framhaldsnám við Harvardháskóla (Center for Euro- pean Studies) í Bandaríkjunum. 1979–1982 Jón Baldvin verður ritstjóri Alþýðublaðsins. 1982–1987 Jón Baldvin verður alþingis- maður. 1988–1995 Jón Baldvin verður utan- ríkisráðherra. 1984 Guðrún Harðardóttir fæðist. Jón Baldvin er þá 45 ára. 1994 Jón Baldvin, þá 45 ára, snertir Guðrúnu, tíu ára, óeðlilega mikið, að sögn hennar. 1998 Jón Baldvin sendir Guð- rúnu, 14 ára, fimm bréf, þrjú frá sendiráðsbústaðnum í Washington. 1996 Jón Baldvin er sæmdur æðstu heiðursorðu Eystra- saltsríkjanna Eistlands, Lettlands og Litháen. 1987–1988 Jón Baldvin verður fjármála- ráðherra. 1970 Jón Baldvin verður skólameistari Mennta- skólans á Ísafirði. 1970–1979 Jón Baldvin og Bryndís eignast fjórða barnið, Kolfinnu. 1964–1967 Jón Baldvin starfar sem blaðamaður við Frjálsa þjóð. Vika er nú liðin síðan aðalmeðferð í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar lauk. DV sagði ítarlega frá vitna- leiðslum í málinu í síðasta blaði, en munnlegur málflutningur lögmanna aðilanna fór fram eftir að blað síð- ustu viku var prentað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.