Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 85
83 —
1961
skrásett, enda ekki hægt að flokka sem inflúenzu, nema um verulegan
faraldur sé að ræða. Þessar vírusinfektionir, sem eru viðloðandi allt
árið, kallar fólkið „pest“.
Matareitrun:
Blönduós. 30—40 ára: m 2.
Meningismus:
Búða. Nokkur brögð voru að því á árinu, einkum að vorinu, að fólk
á öllum aldri veiktist hastarlega með áköfum höfuðverk, verk í baki og
stirðleika í hnakkavöðvum. Hár hiti fylgdi, oftast um 40°. Sjúkleiki þessi
stóð oftast í 4—6 daga, að einu tilfelli undanskildu, ung kona, sem veik
var i 11 daga. Engra lamana varð vart. Antibiotica virtust litil áhrif
hafa, en öllum batnaði.
Meningitis non definita:
Rvík. 0—1 árs: m 1.
Meningitis purulenta:
Ólafsfj. 5—10 ára: m 1.
Djúpavogs. 0—1 árs: m 1.
Meningitis serosa:
Akranes. 4 tilfelli: 0—1 árs: m 1; 5—10 ára: m 1, k 2.
Ólafsvíkur. 3 tilfelli: 30—40 ára: k 1; 40—60 ára: m 1, k 1.
Víkur. 3 tilfelli: 10—15 ára: m 1; 30—40 ára: m 2.
Mononucleosis infectiosa:
Rvík. 5—10 ára: m 1.
Nes. 20—30 ára: k 1.
Pemphigus neonatorum:
Selfoss. 0—1 árs: m 1.
Roseola infantum:
Rvík. 20 tilfelli: 0—1 árs: m 9, k 7; 1—5 ára: m 3, k 1.
B. Aðrir næmir sjúkdómar.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1- -3.
1957 1958 1959 1960 1961
Gonorrhoea 187 144 98 189 240
Syphilis .... 5 18 11 15 4
Ulcus vener. 1 1 1 1