Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 91

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 91
— 89 — 1961 árum þessa tímabils (1955—1961) verður áberandi breyting á afdrifum þessara sjúklinga. Af 12 sjúklingum með ca. ventriculi komust 2 aldrei á sjúkrahús (rúmliggjandi gamalmenni), 3 reyndust inoperabel, en af þeim 7, sem skurðlæknar gátu gert radikal aðgerð á, dó einn úr mein- vörpum innan árs, annar dó af öðrum orsökum eftir 6 ár (91 árs), en hinir 5 voru við góða eða sæmilega heilsu eftir 6, 4, 3, 2V2 og tæpt ár. Akureyrar. Á þessu ári hafa dáið með flesta móti úr illkynja æxlum. D. Geðsjúkdómar. Áfengis- og deyfilyfjasjúklingar. Töflur XV, XVI. Á geðveikrahælunum lágu 693 sjúklingar á árinu, en um fjölda geð- veikra utan sjúkrahúsa verður ekki vitað, þar sem tölur vantar úr Reykjavík og nokkrum öðrum héruðum. Sarnkvæmt þessu verður hvorki sagt til um fjölda nýrra tilfella á árinu (incidence) né heildarfjölda geð- sjúklinga (prevalence). Sama máli gegnir um áfengis- og deyfilyfja- sjúklinga. E. Atvinnusjúkdómar. Töflur XV, XVI. Með atvinnusjúkdóma eru taldir 19 inanns, en upplýsingar vantar úr Reykjavik og nokkrum öðrum héruðum. Helzti atvinnusjúkdórnur í land- inu hefur til skamms tíma verið heymæði. F. Fötlun. Töflur XV, XVI. 1. Fávitar. 2. Daufdumbir. 3. Málhaltir. 4. Heyrnarlausir. 5. Blindir. Fávitar eru taldir 462, daufdumbir 92, málhaltir 48 (töluna vantar úr Reykjavik), heyrnarlausir 71 og blindir 269. Talan um málhalta er út í hött, enda vafasamt að ætlast til, að læknar tíundi þá, svo að nærri lagi sé. Að áliti talkennara ríkisins, Ingibjargar Stephensen, munu vera 800— 1000 barnaskólabörn í landinu með meiri eða minni málgalla (svo árið 1964), en um tölu fullorðinna veit enginn. Ríkið rekur heimavistarskóla 1 Reykjavík fyrir daufdumb börn, og voru í honum 18 nemendur skóla- árið 1961—62. G. Ýmsir sjúkdómar. Hér verður að þessu sinni aðeins birt skýrsla um augnlækninga- ferðalög. Augnlækningaferðir. Sainkvæmt lögum nr. 12 25. janúar 1934 ferðuðust 4 augnlæknar um landið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar: Kristján Sveinsson, augnlæknir 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.