Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Side 110
1961
— 108 —
Helgi Þórðarson, héraðslæknir í Austur-Egilsstaðahéraði, (settist aldrei
í það hérað, en gegndi sínu fyrra héraði, Hofsósi til 1. raarz) skipaður
21. febrúar héraðslæknir í Stykkishólmshéraði frá 1. marz. — Héraðs-
læknirinn í Norður-Egilsstaðahéraði settur 7. marz til að gegna Austur-
Egilsstaðahéraði ásamt sínu héraði frá 1. marz. —- Héraðslæknirinn í
Sauðárkrókshéraði settur 7. rnarz til að gegna Hofsóshéraði ásamt sínu
héraði frá 1. marz. — Herði Þorleifssyni, liéraðslækni í Hvammstanga-
héraði, veitt 2. marz lausn frá embætti frá 15. maí. — Valur Júlíusson cand.
med. et chir. ráðinn 13. marz aðstoðarlæknir héraðslæknis á Eskifirði frá
11. febrúar. — Lárus Helgason cand. med. et chir. settur 18. apríl héraðs-
læknir í Hofsóshéraði frá 20. apríl. til 20. okt. — Heimir Bjarnason, héraðs-
læknir í Djúpavogshéraði, skipaður 21. apríl héraðslæknir í Eskifjarðar-
héraði frá 1. maí. — Andrés Ásmundsson cand. med. et chir. settur 28.
apríl héraðslæknir í Reykhólahéraði frá 1. maí til 1. júní; — settur sama
dag til að gegna Flateyjarhéraði ásamt sínu héraði sama tíma. — Jónas
Oddson cand. med. et chir. settur 13. maí staðgönguinaður héraðslæknis
í Eskifjarðarhéraði frá 1. inaí til 1. júní. -— Heimir Bjarnason, héraðs-
læknir í Eskifjarðarhéraði (settist aldrei í héraðið, en sat áfram í sínu
fyrra héraði, Djúpavogshéraði), settur 13. mai héraðslæknir í Djúpavogs-
héraði frá 1. maí til 1. júní. — Jóhann Guðmundsson cand. med. et chir.
settur 13. maí héraðslæknir í Hvammstangahéraði frá 20. maí til 20.
nóvember. -— Héraðslæknirinn í Blönduóshéraði settur 13. maí til að
gegna Hvammstangahéraði ásamt sínu héraði frá 14. til 20. maí. —
Inga Björnsdóttir læknir ráðin 13. maí aðstoðarlæknir héraðslæknis á
Akureyri í maí og júní. — Andrés Ásmundsson cand. med. et chir. ráðinn
25. maí aðstoðarlæknir héraðslæknis í Stykkishólmshéraði frá 1. júní
til 1. september. — Einar Baldvinsson cand. med. et chir. ráðinn 26. maí
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Selfosshéraði frá 1. maí til 1. júní. — Ásgeir
Karlsson stud. med. et chir. ráðinn 29. maí aðstoðarlæknir héraðslæknis
í Sauðárkrókshéraði frá 13. maí til 13. júlí. — Sæmundi Kjartanssyni,
héraðslækni í Raufarhafnarhéraði, veitt 7. júní lausn frá embætti frá 1.
júlí. — Heimir Bjarnason, héraðslæknir í Eskifjarðarhéraði, skipaður
(aftur) 13. júní héraðslæknir í Djúpavogshéraði frá 1. júní. — Guð-
mundur Georgsson cand. med. et chir. settur 16. júní héraðslæknir í
Siglufjarðarhéraði frá 12. júní til 12. desember. — Egill Jónsson, fyrrv.
héraðslæknir, ráðinn 16. júní aðstoðarlæknir héraðslæknis i Seyðis-
fjarðarhéraði frá 11. til 20. júní. — Haukur Árnason cand. med. et chir.
settur 26. júní héraðslæknir í Kópaskershéraði frá 1. júlí til áramóta;
setning framlengd 11. desember til 1. marz 1962. — Ragnar Arinbjarnar
cand. med. et chir. ráðinn 28. júní aðstoðarlæknir héraðslæknis í Kópa-
vogshéraði frá 1. júlí til 1. október. — Björn L. Jónsson cand. med. et
chir. ráðinn 4. júlí aðstoðarlæknir héraðslæknis í Kleppjárnsreykjahéraði
frá 28. júní til 28. júli. — Konráð Sigurðsson stud. med. et chir. ráðinn
4. júlí aðstoðarlæknir héraðslæknis í Búðardalshéraði frá 1. júlí til 15.