Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Page 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Page 127
- 125 — 1961 Frá 1960 Frá 1961 Samtals 1. ViStal við aðstandendur eingöngu .... 1 9 10 2. GeSrannsókn ........................ 13 85 98 3. Psychotherapi ...................... 17 35 52 4. Rannsókn rofin ...................... - H H 5. Therapi rofin ....................... - 2 2 Samtals 31 142 173 I október var bvrjað á umræðufundum um barnauppeldi fyrir nokkrar mæður þeirra barna, sem eru á vegum deildarinnar (Group- therapy). Byrjað var með tvo mæðrahópa, 7—8 mæður í hvorum. Gert er ráð fyrir, að hvor hópur mæti hálfsmánaðarlega IV2 klst. í senn. Hefur annar hópurinn mætt 4 sinnum og hinn 5 sinnum. Bæjarhjúkrun. Tala sjúklinga 143. Fjöldi vitjana 8601. Akranes. Heilsuverndarstöð tók til starfa í ársbyrjun og nær fyrst um sinn til berklavarna og mæðraverndar. Er hún til húsa í sjúkrahúsinu. Berklavarnastöðin var opin 1 klst. á viku, og starfaði héraðslæknir einn við hana. Hópskoðanir fóru yfirleitt fram utan þessa fasta tíma. Mæðra- vernd starfaði einu sinni í viku, 2—3 tíma, og starfaði við hana yfirlæknir sjúkrahússins og ljósmóðir. Akureijrar. Heilsuverndarstöð Akureyrar starfaði með sama hætti og árið áður að berklavörnum, eftirliti með þunguðum konum og alls konar ónæmisaðgerðum. Á stöðina komu 237 þungaðar konur, og voru gerðar á þeim 1298 rannsóknir. Hafnarfj. Þetta ár var fyrsta heila árið, sem Heilsuverndarstöð Hafn- arfjarðar starfaði. Eftirlit með vanfærum konum fór fram einu sinni i viku. Komu þangað allar konur, sem fæddu á Sólvangi, til eftirlits nokkrum sinnum fyrir fæðingu. Ungbarnaeftirlitið var opið tvo daga í viku. Bólusetningar voru alls 998 á árinu. Hjúkrunarkonan vitjaði ung- barna í heimahúsum fyrst eftir fæðingu og fylgdist með þroska þeirra. Kópavogs. a) Barnavernd stunduð allt árið tvisvar í viku í félags- heimili Kópavogs. Alls komu 378 börn til skoðunar og bólusetningar. Ekkert fannst athugavert, svo að orð sé á gerandi. Hjúkrunarkonurnar litu eftir ungbörnum á heimilunum til 3 mánaða aldurs. b) Mæðraeftirlit. Bæjarstjórn samdi við Jóhönnu Hrafnfjörð um að annast mæðraeftirlit ásamt Guðjóni Guðnasyni lækni. Fór það fram á heimili hennar, en féll að sjálfsögðu niður, er hún hætti störfum hér. F. Fávitahæli. Á Fávitahælinu í Kópavogi eru talin 74 rúm, en vistmenn í árslok voru 98, 54 karlar og 44 konur. Á árinu komu 18, 12 fóru, og 4 dóu. Dvalardagar voru alls 34862 og meðaltai dvalardaga á vistmann 305,8. Ir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.