Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 133
— 131 — 1961 Akrureyrar. Heilbrigðisnefnd Akureyrar hélt fundi, þegar þurfa þótti, og fór nokkrum sinnum á árinu í eftirlitsferðir út um bæinn til hrein- lætiseftirlits. Annars afgreiddu heilbrigðisfulltrúi og héraðslæknir flestar minni háttar kvartanir og kærur, en að sjálfsögðu voru öll þau mál lögð fyrir nefndina, sem eigi tókst að afgreiða með samkomulagi við hlutað- eigandi kvartendur. Seyðisfí. Það gekk afskaplega erfiðlega að fá heilbrigðisnefndina saman til funda. En á endanum tókst þó að Ijúka samningu uppkasts að heilbrigðissamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað, og verður hún afhent bæjarstjórn í byrjun ársins 1962. Eskifí. Heilbrigðisnefndir eru á Eskifirði og Reyðarfirði. Aðalvið- fangsefni þeirra var á árinu sorphreinsun og skolpræsi. Árangur ekki áberandi. Laugarás. Heilbrigðisnefndir ekki til. Hafnarfí. Heilbrigðisnefnd hélt fundi öðru hverju á árinu. Heilbrigðis- fulltrúinn ásamt héraðslækni skoðuðu nokkrar íbúðir, og voru tvær dæmdar óíbúðarhæfar. Sundlaugarvatnið var einnig athugað öðru hverju eins og áður. Kópavogs. 10 fundir haldnir. 2. Húsakynni og þrifnaður. Meindýr. Rvík. Aukning á íbúðarhúsnæði á árinu, nýbyggingar og viðaukar, var samtals 183414 m3. í húsum þessum eru alls 481 íbúðir, sem skiptast þannig eftir herbergjafjölda: 1 herbergi 58, 2 herbergi 136, 3 herbergi 96, 4 herbergi 151, 5 herbergi 58, 6 herbergi 34, 7 herbergi 8, og auk þess voru byggð 60 einstök herbergi. Lokið var byggingu skóla, félags- heimila, kvikmyndahúsa o. fl. að rúmmáli samanlagt 66074 m3, verzl- unar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsa 92727 m3, stálgrindahúsa 3896 m3 og bilskúra, spennistöðva og geymsluhúsa 22594 m3. Flatarmál húsa býggðra á árinu nemur 44047 m2, en rúmmál 368705 m3. Eftir efni skiptast húsin þannig: Steinhús ................................ 352720 m3 Timburhús ................................ 12089 — Stálgrindahús ............................. 3896 — Samtals 368705 m3 Meðalstærð íbúða, byggðra á árinu, nam 333 m3. Um áramót voru í smiðum um 850 íbúðir, og voru um 500 þeirra fok- heldar eða meira. Á árinu var haldið áfram skrásetningu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Gefin voru út 281 vottorð um ástand íbúða, aðallega í sam- bandi við umsóknir um íbúðir eða byggingalán. Lagt var bann við áframhaldandi notkun 18 ibúða. Teknar voru úr notknn 45 ibúðir, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.