Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Side 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Side 168
1961 — 166 — var tveim spurningum beint til sama læknis, og svarar hann þannig með bréfi, dags. 20. febrúar 1963: „í bréfi yðar, dags. 19. þ. m., óskið þér, hr. fulltrúi, svars við eftirfarandi spurningum: 1. Var fyrirfram vitað, að V. G-son gæti ekki fengið mátt i fótinn? Svar: Þar sem uin þverlesion á mænunni var að ræða, var ekki hægt að vænta þess. 2. Voru skilyrði til þess hér á landi að gera þær aðgerðir á V. G-syni, sem gerðar voru í Bandaríkjunum og veita honum að öðru leyti sömu eða svipaða lækningameðferð og hann fékk erlendis? Svar: Tel mig ekki hafa möguleika til þess að svara þessari spurningu með óyggjandi rökum.“ Málið er lagt fgrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er svars við eftirfarandi spurningum: 1. Var fyrirfram vitað, að V. G-son gæti ekki fengið mátt í fótlimi? 2. Voru skilyrði til þess hér á landi að gera þær aðgerðir á V. G-syni, sem gerðar voru i Bandaríkjun- um og veita honum að öðru leyti sömu eða svipaða lækningameð- ferð og hann fékk erlendis? 3. Var för V. G-sonar til Bandaríkj- anna, sem um getur í málinu, þöi f eins og á stóð? Tillaga réttarmáladeildar um Álgktun læknaráðs: Ad 1: Já. Ad 2: Nei. Ad 3: Já. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 7. mai 1963, stað- fest af forseta og ritara 19. júlí s. á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi aukadómþings Gull- bringu- og Kjósarsýslu, kveðnum upp 6. októ- ber 1963, var stefndi dæmdur til að greiða stefnanda kr. 313.035,98 með 6% ársvöxtum af kr. 175.000,00 frá 14. júlí 1959 til 22. febrúar 1960, 9% ársvöxtum af sömu fjár- hæð frá þeim degi til 29. des. 1960, 7% árs- vöxtum af sömu fjárhæð frá þeim degi til 1. júní 1961 og 7% ársvöxtum af kr. 313.035,98 frá þeim degi til greiðsludags og kr. 23.000,00 i málskostnað. Sökinni var skipt þannig, að % hluti var lagður á stefnda, en stefnandi látinn bera % hluta. 2/1963. Bæjarfógeti í Vestmannaeyjum hefur með bréfi, dags. 14. janúar 1963, á ný leitað umsagnar læknaráðs í bæjar- þingsmálinu: T. Þ.-son gegn Hrað- frystistöð Vestmannaeyja. Málsatvik eru þessi: 1. Þau, er greinir í úrskurði lækna- ráðs frá 11. desember 1962 [nr. 7/1962]. 2. Þegar málið var lagt fyrir lækna- ráð hið fyrra sinn, láðist að senda ráðinu endurrit af aðilaskýrslu, sem stefnandi gaf á bæjarþingi Vestmanna- eyja 27. febrúar 1962, en skýrslan er að meginefni bókuð á þessa leið: „Hann segir, að hann muni lítið eftir tildrögum slyssins. Hann kveðst ekki muna, hvaða dag það gerðist, og ekki, á hvaða tima dags. Hann seg- ist vita, að hann var við vinnu i Hrað- frystistöðinni, en óljóst rámar hann í, að hann hafi unnið þar. Hann kveðst ekki muna eftir neinu sérstöku þann dag, sem slysið vildi til. Hann man ekki eftir því að hafa farið upp á loftið yfir flökunarsalnum, og ekki man hann eftir að hafa unnið með B. J-syni eða B. á ... felli og ekki eftir þvi að hafa farið með honum upp á loftið. Hann man ekkert eftir því, að hann hafi hrapað, og ekki man hann eftir sér á gólfinu i flökunarsalnum eftir fallið. Hann kveðst muna eftir sér á spítalanum, en hve löngu það var eftir slysið, man hann ekki. Hann segir, að hann muni það ekki lengur, hvort honum hafi liðið illa á spítal- anum, en bætir því við, að sér haíi alltaf liðið illa, eftir að slysið vildi til. Hann var þá beðinn að gefa upp- lýsingar um heilsu sína síðustu árin. Hann kveðst ekki muna, hvenær hann byrjaði að vinna eftir slysið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.