Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 32
Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns stuðnings- og öldrunarþjónustu á fjölskyldusviði Garðabæjar. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Helstu verkefni: • Ber ábyrgð á stjórnun og rekstri stuðningsþjónustu • Ber ábyrgð á stjórnun og rekstri félags- og tómstundastarfs eldri borgara • Ráðgefandi á sviði stuðnings- og öldrunarþjónustu • Umsjón með innleiðingu nýjunga á sviði velferðartækni • Þátttaka í stefnumótun og breytingastjórnun • Sinnir upplýsingamiðlun og kemur að skipulagi á viðburðum og fræðslu • Samstarf við aðila innan og utan sveitarfélagsins sem tengjast málaflokknum Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Framhaldsmenntun æskileg • Reynsla af starfi í öldrunarþjónustu • Haldbær reynsla af rekstri og stjórnun • Góð tök á íslenskri tungu og hæfni í framsetningu texta • Góð tölvukunnátta • Dugnaður og samviskusemi • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2021. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda, menntun og reynslu sem varpað getur ljósi á færni hans til að sinna umræddu starfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 5258500 eða með því að senda tölvupóst á svanhildurthe@gardabaer.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is FORSTÖÐUMAÐUR STUÐNINGS- OG ÖLDRUNARÞJÓNUSTU Óskum eftir kennurum fyrir skólaárið 2021-2022 Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva grunn- skóli með um 230 nemendur. Starfstöðvar hans eru í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsu. Nánari upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, á slóðinni http://www.gsnb.is/ Auglýst er eftir Umsjónarkennara í 1. - 7. bekk. Kennara í heimilisfræði, í 50% starf. Tímabundna stöðu íþróttakennara í 50% starf, í eitt ár. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum. • Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir skipulagshæfileikar. • Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi. • Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Snæfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsóknir sendist fyrir 16. apríl 2021 til skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11, 355 Snæfellsbæ eða á netfangið hilmara@gsnb.is. Í þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun, réttindi og starfsreynslu. Frekari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason í síma 894 9903 eða hilmara@gsnb.is. Flataskóli • Íþróttakennari Hofsstaðaskóli • Umsjónarkennari • Þroskaþjálfi Urriðaholtsskóli - leikskólastig • Atferlisþjálfar • Deildarstjórar • Leikskólakennarar • Þroskaþjálfi Leikskólinn Akrar • Deildarstjóri Leikskólinn Holtakot • Deildarstjóri Krókamýri – heimili fatlaðs fólks • Starfsmenn Ægisgrund – heimili fatlaðs fólks • Starfsmenn til sumarafleysinga Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is 4 ATVINNUBLAÐIÐ 3. apríl 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.