Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 32
Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns stuðnings- og öldrunarþjónustu
á fjölskyldusviði Garðabæjar. Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Helstu verkefni:
• Ber ábyrgð á stjórnun og rekstri stuðningsþjónustu
• Ber ábyrgð á stjórnun og rekstri félags- og tómstundastarfs eldri borgara
• Ráðgefandi á sviði stuðnings- og öldrunarþjónustu
• Umsjón með innleiðingu nýjunga á sviði velferðartækni
• Þátttaka í stefnumótun og breytingastjórnun
• Sinnir upplýsingamiðlun og kemur að skipulagi á viðburðum og fræðslu
• Samstarf við aðila innan og utan sveitarfélagsins sem tengjast málaflokknum
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Framhaldsmenntun æskileg
• Reynsla af starfi í öldrunarþjónustu
• Haldbær reynsla af rekstri og stjórnun
• Góð tök á íslenskri tungu og hæfni í framsetningu texta
• Góð tölvukunnátta
• Dugnaður og samviskusemi
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2021.
Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda, menntun og reynslu sem
varpað getur ljósi á færni hans til að sinna umræddu starfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs í
síma 5258500 eða með því að senda tölvupóst á svanhildurthe@gardabaer.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi
stéttarfélags.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
FORSTÖÐUMAÐUR STUÐNINGS-
OG ÖLDRUNARÞJÓNUSTU Óskum eftir kennurum fyrir
skólaárið 2021-2022
Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva grunn-
skóli með um 230 nemendur. Starfstöðvar hans eru í
Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsu.
Nánari upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, á
slóðinni http://www.gsnb.is/
Auglýst er eftir
Umsjónarkennara í 1. - 7. bekk.
Kennara í heimilisfræði, í 50% starf.
Tímabundna stöðu íþróttakennara í 50% starf, í eitt ár.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf.
• Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir
skipulagshæfileikar.
• Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi.
• Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar
sveitarfélaga.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Snæfellsbæjar eru karlar
jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Umsóknir sendist fyrir 16. apríl 2021 til skólastjóra
Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11, 355
Snæfellsbæ eða á netfangið hilmara@gsnb.is.
Í þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun, réttindi
og starfsreynslu.
Frekari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason
í síma 894 9903 eða hilmara@gsnb.is.
Flataskóli
• Íþróttakennari
Hofsstaðaskóli
• Umsjónarkennari
• Þroskaþjálfi
Urriðaholtsskóli - leikskólastig
• Atferlisþjálfar
• Deildarstjórar
• Leikskólakennarar
• Þroskaþjálfi
Leikskólinn Akrar
• Deildarstjóri
Leikskólinn Holtakot
• Deildarstjóri
Krókamýri – heimili fatlaðs fólks
• Starfsmenn
Ægisgrund – heimili fatlaðs fólks
• Starfsmenn til sumarafleysinga
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
4 ATVINNUBLAÐIÐ 3. apríl 2021 LAUGARDAGUR