Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 52
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Erna Sveinbjörnsdóttir Strikinu 12, Garðabæ, lést 27. mars. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 8. apríl klukkan 13. Streymt verður frá athöfninni: https://youtu.be/dkpCjuMptak Friðrik S. Halldórsson Bergljót Friðriksdóttir Elínborg Halldórsdóttir Sveinbjörn Halldórsson Ingibjörg Erna Sigurðardóttir Margrét Halldórsdóttir Jóhann Viktor Steimann Erna Gunnþórsdóttir Óli Rúnar Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, Guðrúnar Þóru Hjaltadóttur Grænumýri 12, Seltjarnarnesi. Sara Þórunn Óladóttir Houe Sölvi Þórðarson Hjalti Thomas Houe Sólrún Fönn Þórðardóttir og barnabörn. Okkar kærleiksríka móðir og tengdamóðir, Margrét Jóna Ísleifsdóttir Hvolsvegi 19, Hvolsvelli, er látin. Guðríður Björk Pálmadóttir Ingibjörg Pálmadóttir Haraldur Sturlaugsson Ísólfur Gylfi Pálmason Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þórdís Kristinsdóttir Eiðsvallagötu 8, Akureyri, lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði að morgni föstudagsins 26. mars. Útförin fer fram föstudaginn 9. apríl kl. 13.00 frá Akureyrarkirkju. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verða einungis nánustu aðstandendur viðstaddir athöfnina. Hægt verður að nálgast streymi á Facebooksíðunni - Jarðarfarir í Akureyrarkirkju. Kristinn Björnsson Amphon Bansong Úlfar Kristinsson Hafdís Sigmarsdóttir Guðrún Sigríður Kristinsdóttir Ómar Torfason Óskar Teitur Kristinsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Ágúst Hjálmarsson Ásfelli 4, Hvalfjarðarsveit, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, fimmtudaginn 25. mars. Útförin fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 8. apríl kl. 14. með fjölskyldu og nánustu vinum. Streymt verður frá útförinni á vef Akraneskirkju www.akraneskirkja.is Jóhann Ragnar Ágústsson Leskova Yanina Sunneva Ágústa Tanja Hanna Bára Adela Eyrún Sæunn Jódís Marten Leon Ágúst Páll Elína Valey langafabörnin. Elskulega systir mín og mágkona, Bettý Kristín Fearon hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, fimmtudaginn 25. mars. Útförin fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 8. apríl kl. 11.00. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu óskum við eftir að þeir sem vilja koma sendi tölvupóst á mariaolafs35@gmail.com. Streymt verður frá útförinni á vef Akraneskirkju. www.akraneskirkja.is Þökkum auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir fær starfsfólk á Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, og á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða. Fyrir hönd ættingja og ástvina, Róbert Fearon og Hildur Óskarsdóttir Óli Pétur Útfararstjóri s. 892 8947 Hinrik Valsson Útfararstjóri s. 760 2300 Dalsbyggð 15, Garðabæ Sími 551 3485 osvaldutfor@gmail.com Elskulegur sambýlismaður minn, sonur, bróðir, vinur, mágur og frændi, Ásgeir Þór Ásgeirsson Vesturgötu 111, varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 22. mars síðastliðinn. Útförin fer fram frá Akraneskirkju þann 6. apríl kl. 13. Í ljósi aðstæðna verða eingöngu nánustu ástvinir viðstaddir. Streymt verður frá athöfninni á vef Akraneskirkju: akraneskirkja.is/utfarir/ Kristbjörg Smáradóttir Hansen Sigurlín Gunnarsdóttir Eiríkur Jónsson Ásgeir Egilsson Sara Sofía Roa Campo systkini, vinir og aðstandendur. Elsku besta mamma okkar, tengdamóðir og amma, Dagný Guðmundsdóttir Hraunhólum 18, Garðabæ, lést föstudaginn 26. mars. Útför fer fram í kyrrþey að hennar ósk. Rósa Dögg Jónsdóttir Helgi Hrannarr Jónsson Harpa Rós Gísladóttir Dagur Geir Jónsson Elísa Rut Hallgrímsdóttir og barnabörn. Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Er þitt landssvæði veirufrítt Hjörleifur?Já, ég held að sveitarfélagið sé veirufrítt. Reyndar er ég ekki besti maðurinn til að upplýsa neitt um það því ég bý í Reykjavík yfir veturinn og var að koma í páskafrí. Eru þá ekki allir skíthræddir við þig? Jú, örugglega, ég held mig bara til hlés. Er snjór í Svarfaðardal? Já, það hefur snjóað heilmikið að undanförnu sem gladdi alla nema hvað þá var skíðasvæðinu lokað vegna sótt- varnareglna. Það var mikill hugur hér í fólki í aðdraganda páskanna, allt leit svo vel út, það var skipulögð dagskrá í fjallinu, svo átti að vera svarfdælskur mars og ég veit ekki hvað – en svo var öllu aflýst. Þú ert náttúrlega skíðamaður. Aðallega gönguskíðamaður og hef reyndar alltaf verið, ég ólst upp á göngu- skíðum og það hindrar mig ekkert þó lyfturnar séu lokaðar. Ég fór fram í Skíðadal í gær og reyni að nota göngu- skíðafærið meðan það gefst. Hvað ertu svo að skrifa annað en Norðurslóð? Eruð þið Rán Flygenring eitthvað að bralla í anda fugla-og hesta- bókanna? Við erum svona farin að tala saman en það er ekkert orðið skothelt eða fast í hendi. Við erum með hugmyndir- og farin að tala við útgefendur, þeir vilja halda í okkur en við ætlum að taka okkur tíma.“ gun@frettabladid.is Ekkert orðið skothelt Hjörleifur Hjartarson skáld og skemmtikraftur er staddur í sinni heimasveit, Svarfað- ardal, þegar hann svarar símanum og veit ekki af fyrr en hann er kominn í viðtal. Hjörleifur ólst upp á göngu- skíðum og lyftuleysið plagar hann ekkert. MYND/ÍRIS ÓLÖF 3 . A P R Í L 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R28 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.