Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 68
Lífið í vikunni 28.03.21- 03.04.21 AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 SERTA ER OPINBER BIRGI SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL FIMM STJÖRNU STILLANLEGT RÚM MEÐ HÖFÐAGAFLI Stillanlegt SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL er vandað heilsurúm í fimm stjörnu hótel-rúmalínunni frá Serta. VIVANT SPLENDID ROYAL heilsurúmið er virkilega vandað rúm sniðið að þínum þörfum. Botninn er fjaðrandi (box- spring) samsettur úr 20 cm háum gormum sem gefa rúminu enn meiri þægindi og laga það fullkomlega að þér. Þráðlaus fjarstýring kemur þér í þá stöðu sem best hentar þér. Virkilega góður stuðningur er við bak en mýkra gormakerfi á axla- og mjaðmasvæði gerir svefnstellingu þína eins náttúrulega og mögulegt er. Hægt er að velja um tvo stífleika á dýnunni, millistífa og stífa (medium og firm), allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Yfirdýnan er millistíf og vinnur vel á móti fjöðruninni í botninum og dýnunni. Yfirdýnan er gerð úr kaldpressuðum svampi. Höfðagaflinn er fágaður og stílhreinn, 120 cm hár. Hægt er að fá náttborð og bekk í stíl við rúmið en hvort tveggja er selt sér. MATTHEW WALKER M A T TH E W W A LK E R Þess vegna sofum viðÞESS V EG N A SO FU M V IÐ Um mikilvægi svefns og drauma Alþjóðleg metsölubók Frábær bók um efni sem sn ertir okkur öll. Sérlega áhugaverð, spenna ndi og aðgengileg bók. Dr. Erla Björnsdóttir sálfræ ðingur Mikilvæg og heillandi bók BILL GATES Þess vegna sofum við er tím amótaverk sem kannar inns tu leyndardóma svefnsins og útskýrir hvern ig við getum virkjað endurn ýjunarmátt hans til að breyta lífi okkar til hins bet ra. Svefn hefur ávallt verið einn mikilvægasti þátturinn í lífi okkar, heilsu og langlífi en jafnframt sá sem við vis sum einna minnst um, allt þ ar til vísindalegar uppgötvanir byrjuðu að var pa ljósi á hann fyrir tveimur áratugum. Hinn virti taugavísindamaður og svef nsérfræðingur, Matthew Wa lker, sýnir okkur nú á eftirminnilegan hátt hve lífs nauðsynlegur svefn er og h vernig hann styrkir hæfileika okkar til að læra o g taka ákvarðanir, endurkva rðar tilfinningar, eflir ónæmiskerfið, stillir matarl ystina og ýmislegt fleira. Þess vegna sofum við er sni lldarleg, hrífandi, áreiðanle g og afskaplega aðgengileg bók sem kennir lesandanum að skilja og m eta svefn og drauma á alveg nýjan hátt. Dr. Matthew Walker er próf essor í taugavísindum og sá lfræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley , forstjóri Svefnrannsóknars töðvarinnar þar og fyrrverandi prófessor í geðs júkdómafræði við Harvard háskóla. ISBN 978-9935-517-17-3 Dr. Mathew Walker Þýðing: Herdís M. Hübner. Við hjá Betra baki tökum sto lt þátt í útgáfu þessarar bók ar sem stuðlað hefur að bæ ttum svefni og þar með auknum l ífsgæðum milljóna manna u m allan heim. Þessa bók þur fa allir að lesa! Hún færir okku r skilning á mikilvægi góðs s vefns og breytir þannig lífi f ólks til hins betra. Góður svefn le ggur grunninn að góðum de gi ... Gauti Reynisson Forstjóri Betra bak f y l g i r r ú m u m í h ó t e l r ú m a l í n u n n i f r á s e r ta SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL (dýna, botn, fjarstýring, gafl og lappir) Stærð Verð 160 x 200 cm 499.900 kr. 180 x 200 cm 599.900 kr. 180 x 210 cm 609.900 kr. 200 x 200 cm 659.900 kr. Náttborð á mynd er ekki innifalið í verði. HELDUR FÓLKI Á TÁNUM Bassi Maraj er óhræddur við að prufa nýja hluti og trónir fyrsta lag hans á toppi Spotify á Íslandi, en það heitir einfaldlega Bassi Maraj. Síðasta helgi var ansi viðburðarík hjá Bassa, í kjölfar þess að tíst hans vöktu mikla athygli. HEIMSKRINGLA HUGSUÐA Hannes Hólmsteinn segir frá persónu­ legum kynnum sínum af Fried­ man, Hayek og fleirum í nýrri bók um Snorra Sturluson og 23 aðra íhaldssama frjálshyggjuhugsuði. „Ég var nú beðinn um að skrifa þetta og svo varð þetta nú að heilli bók og meginstefið, eða boðskapurinn, í bókinni er að frjálslyndi og íhalds­ semi þurfa ekkert að vera neinar andstæður,“ útskýrði Hannes. EINSTAKT NÁTTÚRUUNDUR Ljósmyndarinn, heimshorna­ flakkarinn og áhrifa­ valdurinn Ása Steinars­ dóttir fór í eitt af fyrstu þyrlu­ flugunum yfir eldgosið við Fagradalsfjall. Þrátt fyrir að hafa upplifað einstaka hluti á ferðalögum sínum segir hún gosið eitt það magnaðasta sem hún hefur séð. UPPLIFÐI SJÁLF OFSÓKNIR Sunna Karen Sigþórs­ dóttir fylgir þátt­ unum Ummerki eftir með þáttunum Ofsóknir, en þeir fyrrnefndu eru tilnefndir til Eddu­verðlauna. Hugmyndin varð til í kjölfar þess að Sunna Karen upplifði þrálátt áreiti ókunnugs manns. Þættirnir eru frumsýndir á Stöð 2 annan í páskum. Á morgun, páskadag, verður sjónvarps-my nd i n S ót t k v í frumsýnd á RÚV. Hún gerist í Reykja-vík í fyrstu bylgju COVID-19. Myndin fjallar um vin- konurnar Lóu, Heklu og Fjólu sem þurfa að fara í sóttkví í tvær vikur. Þær sækja styrk hver hjá annarri með fjarfundum á meðan sóttkvínni stendur. Innilokunin hefur áhrif á líf þeirra allra, en þær standa frammi fyrir flóknum og jafnvel skoplegum aðstæðum í sínu persónulega lífi. Einangrunin og álagið hefur svo sín áhrif á einkalíf þeirra. Handritið er eftir þær Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur, en Sóttkví er leikstýrt af Reyni Lyngdal. Aðal- hlutverk myndarinnar eru í höndum leikkvennanna Elmu Lísu Gunnars- dóttur, Birgittu Birgisdóttur og Láru Jóhönnu Jóhannsdóttur. Smáatriðin kunnugleg „Það sem er skemmtilegt við þetta handrit er að öll litlu smáatriðin eru svo kunnugleg. Ég raðtengdi við hversdagslegu smáatriðin í myndinni,“ segir Lára, þegar þær eru inntar eftir því hvort þær hafi tengt sérstaklega við handritið. „Já og nei, ég hef sjálf ekki farið í sóttkví svo ég þekki það ekki en maðurinn minn fór í sóttkví. Þá var ég ein með dóttur okkar, eins og karakter Láru Jóhönnu, Fjóla, sem er föst með börnin heima. Ég tengdi við vináttuna, hlýjuna og húmorinn milli karakteranna í myndinni,“ bætir Elma Lísa við. En tengduð þið sjálfar við karakt- erana sem þið lékuð? „Mér finnst ofboðslega auðvelt að tengja við Fjólu mína, í allri hennar bugun. Við erum kannski ekki líkar en það sem tengir mig við Fjólu er þessi tilfinning um að lífið sé bara aðeins of mikið. Það er eins og hún sé að reyna að halda tuttugu boltum á lofti í einu eða halda á líter af súpu í einni teskeið, sem er bara ekki við- ráðanlegt. Svo langar hana kannski bara undir sæng,“ svarar Lára. „Hekla er mjög hress og ég væri alveg til í að vera vinkona hennar en ég get ekki sagt að ég tengi mikið við ákvarðanirnar sem hún tekur. Ég held að ég myndi ekki fara í sóttkví með ókunnugum manni, ég myndi hugsa hlutina til enda, maður er fastur inni með manneskjunni,“ segir Birgitta um hlutverkið sem hún fer með. „Já, ég þekki þessa konu, hana Lóu, sem ég leik. Hún er eins og sam- bland af nokkrum sem ég þekki, nýfráskilin og hress en smá „mess“. Í myndinni er hún í fyrsta skipti ein í langan tíma án barnanna sinna. Hún er hrá en hress á Tinder.“ segir Elma Lísa. Undarlegt ástand Þær segja myndina mögulega góða sögulega heimild fyrir áhorfendur framtíðarinnar, þar sem hún gefur ákveðna mynd af þeim veruleika sem við höfum þurft að lifa við síð- asta árið. „Þetta er auðvitað svo súrrealískt að það getur vel verið að eftir tuttugu ár muni manni líða eins og manni hafi bara dreymt þetta undarlega ástand,“ segir Lára Jóhanna. „Það kæmi mér ekki á óvart að þetta yrði einhvers konar heimild í framtíðinni um stemninguna á COVID-tímum að minnsta kosti,“ bætir Elma Lísa við. Þær eru sammála um að á þessum flóknu tímum sé einstaklega mikil- vægt að rækta samskiptin við vini og fjölskyldu. „Það skiptir öllu máli. Ég finn það hjá sjálfri mér að maður áttar sig svolítið á því hvað vináttan gefur manni. Mér finnst ég hafa þroskast um átján ár á þessum tíma,“ segir Lára. „Það er mjög mikilvægt að rækta vináttuna og fjölskylduna, og jafnvel aldrei verið mikilvægara en núna,“ svarar Elma Lísa. Sóttkví er sýnd á RÚV annað kvöld klukkan 20.20. steingerdur@frettabladid.is Reynir á mikilvægi vináttunnar í Sóttkví Sjónvarpsmyndin Sóttkví verður sýnd á morgun á RÚV. Hún segir frá vinkonum sem treysta hver á aðra meðan þær eru í sóttkví. Með hlutverk þeirra fara þær Elma Lísa, Birgitta og Lára Jóhanna. Birgitta, Elma Lísa og Lára Jó- hanna fara með aðalhlutverk í sjónvarpmynd- inni Sóttkví. MYND/AÐSEND ÉG GET EKKI SAGT AÐ ÉG TENGI MIKIÐ VIÐ ÁKVARÐANIRNAR SEM HÚN TEKUR. ÉG HELD AÐ ÉG MYNDI EKKI FARA Í SÓTTKVÍ MEÐ ÓKUNNUGUM MANNI, ÉG MYNDI HUGSA HLUTINA TIL ENDA. Birgitta 3 . A P R Í L 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R44 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.