Fréttablaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 34
Skrifstofustjóri skjalastýringar
Reykjavíkurborgar
Viltu leggja þitt af mörkum í stafrænni vegferð
Reykjavíkurborgar?
Reykjavíkurborg leitar að öflugum leiðtoga í stöðu skrifstofustjóra
skjalastýringar. Skrifstofustjórinn ber ábyrgð á öllu því sem kemur
að skjalastýringu hjá borginni og verður í leiðandi stöðu við inn-
leiðingu á nýju og öflugu upplýsingastjórnunarkerfi. Borgin þarf á
kröftugum og skapandi einstakling að halda sem vill móta verklag
framtíðarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð og forysta í skjalastjórnun borgarinnar.
Samstarf og ráðgjöf við svið og stofnanir
borgarinnar um skjala- og upplýsingastýringu.
Innleiðing nýs upplýsingastjórnunarkerfis ásamt
umbótum og framþróun í skjalastjórnun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólagráða sem nýtist í starfi t.d. á sviði
bókasafns- eða upplýsingafræða.
Reynsla og þekking á skjalastjórnun og
opinberri stjórnsýslu.
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni,
reynsla af áætlanagerð og stefnumótun.
Umsóknarfrestur er til 12. apríl n.k.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.reykjavik.is/storf
Við erum
að ráða
hafnarfjordur.is
hfj.is/storf
óskar eftir
starfsfólki í pappalögn
Umsóknir óskast sendar á
john@smidaverk.is
www.smidaverk.is
Móttökuritari
60-80% starf
Verksvið er samskipti við sjúklinga og móttaka.
Innritun og leiðbeiningar við útskrift. Uppgjör í
lok dags. Pöntun og móttaka á vörum. Aðstoð á
skurðstofum og vöknun. Æskileg er góð tjáning og
ritun á íslensku og ensku, haldgóð tölvukunnátta
(word/excel), frumkvæði, samskiptahæfni,
stundvísi og faglegur metnaður. Grunnmenntun í
heilbrigðisfræðum s.s. sjúkraliðanám til framdráttar.
Upplýsingar veitir Stefán E. Matthíasson framkvæmda
stjóri sem tekur við umsóknum með náms og starfs ferils
skrá auk meðmælenda, rafrænt á stefan@laekning.is.
Starfskjör eru samningsatriði en grund vallast á samningi
SA og viðkomandi stéttarfélags.
Skurðstofan ehf hóf starfsemi árið 1996. Þar eru gerðar dag skurð
að gerðir í almennum, æða, lýta fegrunar, bæklunar og kven
sjúk dóma skurðlækningum. Frá stofnun rúmlega 45000 aðgerðir.
Alger endurnýjun tækja og búnaðar hefur átt sér stað undanfarið
og býr fyrirtækið nú yfir bestu fánlegu tækni á sínu sviði.
Skurðstofan er lítið fyrirtæki með samheldnum hópi starfsmanna
þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu og gæði. Vinnutími er að
öllu jöfnu frá kl 816 virka daga.
Lágmúla 5, 108 Reykjavík. S. 590 9213.
Leitum að öflugum
liðsauka
Um sóknar frestur er til 17.04. 2021.