Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Síða 5

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Síða 5
5 FRÁ BORGARSTJÓRA FROM THE MAYOR OF REYKJAVÍK Ever since the City of Reykjavík established a special human rights manifesto in 2006, we have worked systematically to ensure that all individuals can flourish within our society. Still, we can never let go of the fight for equal rights, no matter how much has been achieved in recent years. Behind every struggle there are individuals who have sacrificed their time and sometimes their lives to bring on necessary change within society. Reykjavik Pride was established by such pioneers some twenty years ago, and the event is still today, fully prepared and organized by volunteers. For that we are extremely grateful. The unanimously decision made by the City Council earlier this year to adorn a special place in downtown Reykjavík with a permanent rainbow, is both a colourful and symbolic reminder of the fight for human rights that the LGBTQIA+ community has carried out worldwide. This year we also mark the 50th anniversary of the Stonewall Í ár fögnum við 20 ára afmæli Hinsegin daga í Reykjavík. Frá upphafi hefur hátíðin glætt borgina lita- og lífsgleði en það sem gerir Hinsegin dagana svo einstaka er sameiningarmátturinn sem einkennir þá. Almenningur hefur frá fyrstu tíð gripið tækifærið til að sýna samstöðu með hinsegin fólki með því að fylkja liði og taka þátt í gleðinni. Hinsegin dagar hafa alltaf verið ein fjölsóttasta borgarhátíðin í Reykjavík. Hápunktur hátíðarinnar er gleðigangan og óhætt er að segja að hvergi annars staðar í heiminum safnist um þriðjungur landsmanna saman í miðborginni til að fagna fjölbreytileikanum eins og raunin er hér. Það er því ljóst að öflug barátta hinsegin fólks hefur skilað ótrúlegum árangri hér á landi síðustu ár – en við vitum líka að henni er hvergi nærri lokið og enn er verk að vinna að berjast gegn fordómum og fyrir fullum réttindum allra. Frá því að Reykjavíkurborg setti sér sérstaka mannréttindastefnu árið 2006 höfum við unnið markvisst að því að allir fái notið sín í Reykjavík. Við verðum samt alltaf að minna okkur á að baráttan This August, we celebrate the 20th anniversary of Reykjavik Pride. Ever since the first Pride took place in 1999, the city has been brimming with colour and liveliness during this annual event. The general public participation in this festival is really what makes the Reykjavik Pride so unique – as thousands of people embrace this opportunity to show their support and solidarity to the LGBTQIA+ community by joining in the jubilation. Reykjavik Pride has been one of the most popular city festivals in Reykjavík from the very beginning. I think it is safe to say that nowhere else in the world can we expect some one third of the population to gather in the city centre to take part in the Pride Parade – the highlight of the festivities. This reflects the powerful struggle that queer people in Iceland have pursued throughout the years. Yet, we know that the fight for equal rights is far from over and that we constantly have to be on guard to fight prejudice wherever and whenever it appears. heldur áfram – því það er hættulegt að sofna á verðinum og ganga að mannréttindum sem gefnum af því við teljum okkur standa vel að vígi. Að baki réttindabaráttu liggur þrotlaus vinna einstaklinga sem leggja allt að veði. Hinsegin dagar í Reykjavík urðu til fyrir 20 árum fyrir tilstuðlan slíkra einstaklinga – og enn í dag er hátíðin að fullu undirbúin og framkvæmd af sjálfboðaliðum sem eiga miklar þakkir skildar. Það verður enn skemmtilegra að fylgjast með Hinsegin dögum nú í ár þegar varanlegur regnbogi mun prýða miðborg Reykjavíkur sem áminning um baráttu hinsegin fólks. Það eru ekki bara litríkar heldur einnig táknrænar kveðjur til hinsegin samfélagsins af tvennum ástæðum. Annars vegar minnumst við þess að 50 ár eru liðin frá Stonewall- uppreisninni í New York sem hratt pride- bylgjunni af stað um allan heim. Og hér í Reykjavík fögnum við 20 ára afmæli Hinsegin daga. Riots in New York that set in motion queer liberation movements around the globe, as we celebrate the 20th anniversary of Reykjavík Pride. Fyrir hönd Reykjavíkurborgar óska ég ykkur til hamingju með farsæla réttindabaráttu, gleðilegrar hátíðar og síðast en ekki síst ótrúlega góðrar skemmtunar! On behalf of the City of Reykjavík, I congratulate you for your successful queer rights campaign throughout the years. But more than anything - have fun and enjoy the spirit of Reykjavík Pride 2019! Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri - Mayor

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.