Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Side 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Side 46
46 20 ÁRA AFMÆLI OPNUNARHÁTÍÐ HINSEGIN DAGA VIÐBURÐUR EVENTS REYKJAVIK PRIDE OPENING CEREMONY “20 YEAR ANNIVERSARY” HÁSKÓLABÍÓ VIÐ HAGATORG HÁSKÓLABÍÓ BY HAGATORG FIMMTUDAGINN 8. ÁGÚST THURSDAY 8 AUGUST HÚSIÐ OPNAR KL. 20:00 VENUE OPENS AT 8:00 P.M. DAGSKRÁ HEFST KL. 21:00 PROGRAMME BEGINS AT 9:00 P.M. VERÐ Í FORSÖLU: 2.900 KR. TIL 7. ÁGÚST. FULLT VERÐ 3.500 KR. PRICE OF ADMISSION: EARLY BIRD PRICE 2.900 ISK UNTIL 7 AUGUST. FULL PRICE 3.500 KR. Hið eina sanna ættarmót hinsegin fólks markar upphaf 20 ára afmælishátíðar Hinsegin daga! Hér kemur fjölskyldan saman og á þessum merku tímamótum verður litið um öxl og þess minnst sem á daga okkar hefur drifið frá því að fyrsta hinsegin hátíðin var haldin á Ingólfstorgi 26. júní árið 1999. Við skyggnumst í fjölskyldualbúmið og að venju mun hópur framúrskarandi listafólks stíga á stokk og færa okkur söng, dans og gleði í hæsta gæðaflokki. It’s time for the annual queer family reunion and this year we are celebrating 20 years of Pride in Reykjavik! As we pass this milestone we’ll look back at what we’ve accomplished since the first pride celebration were held in Reykjavik on 26 June 1999. We’ll browse through the family album and of course enjoy a great lineup of performers. FORDRYKKUR Í BOÐI FYRIR FYRSTU GESTI FRÁ KL. 20:00! PRE-SHOW COMPLIMENTARY DRINK FOR OUR FIRST GUESTS FROM 8:00 P.M. Sjá nánar á hinsegindagar.is/opnunarhatid See more on reykjavikpride.is/openingceremony

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.