Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Síða 47

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Síða 47
47 EDUCATION DURING REYKJAVIK PRIDE VIÐBURÐUR EVENTS FRÆÐSLA Á HINSEGIN DÖGUM Hinsegin dagar leggja ríka áherslu á fjölbreytta fræðsluviðburði enda er fræðsla ein áhrifamesta aðgerðin gegn fordómum. Í ár verður meðal annars boðið upp á eftirfarandi fræðsluviðburði: Fræðsluviðburðirnir fara flestir fram á íslensku en viðburðir um Stonewall-uppreisnina og málefni hinsegin umsækjenda um alþjóðlega vernd verða á ensku. Nánari upplýsingar um viðburðina, staðsetningu þeirra og fleira má finna á hinsegindagar.is. During Reykjavik Pride we have a colourful line-up of educational events. Most of the events are in Icelandic but events about the Stonewall riots and LGBT+ asylum seekers will be in English. More information about the events can be found on reykjavikpride.is. HINSEGIN BARNEIGNIR HINSEGIN Í VINNUNNI HATURSORÐRÆÐA Í LJÓSI HINSEGIN RÉTTINDABARÁTTU HINSEGIN KYNFRÆÐSLA STAÐA HINSEGIN UMSÆKJENDA UM ALÞJÓÐLEGA VERND GEÐHEILSA HINSEGIN UNGMENNA ÍSLENSKA LESBÍAN – FRÁ TORFI TIL TORFU Sjá nánar á hinsegindagar.is/opnunarhatid See more on reykjavikpride.is/openingceremony

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (aug. 2019)
https://timarit.is/issue/416609

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (aug. 2019)

Gongd: